Allt greinasafnið
Kerfisbundinn bjagi New York Times er staðfestur gegn Palestínufólki
Hér er áhugaverð grein frá 2024. Í henni er umfjöllun New York Times um Intifada uppreisnir Palestínumanna (1987-1993 og 2000-2005)
Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni!
Almennt viljum við öll og reynumst vel hvert öðru. Við köllum jafnvel ókunnugt fólk innan lands og utan systur okkar
Hótanir eru ekki aðgerðir
Frakkland, Kanada, England hóta aðgerðum gegn Ísrael ef þeir hleypa ekki neyðarhjálp til Gazabúa. 22 utanríkisráðherrar undirrita áskorun um sendingu
Fyrir ísraelsríki er evrópska söngvakeppnin miklu meira en keppni í söng
Í Eurovision vikunni í ár myrtu ísraelsk stjórnvöld mörg hundruð einstaklinga á Gaza og særðu enn fleiri. Á sama tíma
Náðu að rífa 60 hús á dag
Y., er ísraelskur hermaður sem ekki vill láta nafn síns getið. Hann sneri nýlega heim úr herþjónustu í Rafahborg á
Hjálpargögn notuð fyrir þjóðernishreinsun undir yfirskini mannúðar
Læknar án landamæra hafa gefið út yfirlýsingu varðandi hjálpargögn um að skilyrðing þeirra undir yfirskini mannúðaraðstoðar sé í raun ekkert
Er þetta nýja „mannúðin“ okkar?
Framkvæmdastjóri UNRWA kjarnaði ágætlega þá ógn sem við stöndum frammi fyrir í dag gagnvart mannúð, mannréttindum og samþykktum alþjóðlegum viðmiðum
Ísrael sigraði Eurovision
Birtist fyrst á Facebook.
Meðan við bíðum spennt
Guð skipaði Gideon að fara einungis með litla hersveit ísraela gegn óvinahernum, aðeins 300 menn og aðeins vopnaða tólum til
Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd
Nýgerður samningur Fjársýslunnar við ísraelska fyrirtækið Rapyd hefur komið illa við mörg okkar. Samkvæmt honum munu allar greiðslur almennings til
Söngur Ísraels og RÚV
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er einn stærsti staki sjónvarpsviðburður heims. Áhorfendur eru fleiri en hundrað og fimmtíu milljónir. Keppnin hafði eitt
Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza!
Það er hreint hjákátlegt að fylgjast með stjórnarandstöðunni ólmast í málþófi til að hindra framgang mála á Alþingi – jafnvel
Kjósið ekki Ísrael
Illugi Jökulsson hvetur alla á Íslandi sem ætla að greiða atkvæði í Eurovision til að greiða Ísrael ekki atkvæði sitt
Þjóðarmorð í beinni
Nú erum við að verða vitni að þjóðarmorði í beinni útsendingu. Á tækniöld gætu mál ekki verið skýrari hvað það
Kaldar kveðjur frá Íslandi – á meðan Hörmungarnar halda áfram
Í dag, 15. maí, er alþjóðlegur minningardagur um Nakba (ísl. Hörmungarnar). Nakba markar upphaf þjóðernishreinsana, landtöku, stríðsglæpa og mannréttindabrota Ísraels
Kæra Þorgerður Katrín
Þú segist ætla að tala áfram fyrir friði. En segir í sama andardrætti að „við vitum alveg upphafið“, sjöundi október
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk
Undirrituð eru heilbrigðisstarfsfólk sem fordæma kerfisbundnar árásir Ísraels á heilbrigðisstarfsfólk og -stofnanir á Gaza. Stofnað hefur verið til undirskriftalista þar
Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael
Fetching…