Allt greinasafnið

Fröken þjóðar­morð: Þér er ekki boðið!

Fréttir bárust þess efnis í dag að von væri á Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í “vinnuheimsókn” til

Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn – Ís­land á ekki að þegja

·
Von der Leyen hefur verið áberandi rödd í Evrópu sem opinberlega styður Ísrael. Hún lýsti því strax yfir, án samráðs

Ursula von der Leyen styður þjóðar­morð!

·
Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst því yfir

Mótmælum heimsókn Ursulu Von Der Leyen og aðgerðarleysi stjórnvalda

·
Ursula von der Leyen, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins, kemur í opinbera heimsókn til Íslands í boði stjórnvalda í vikunni þar sem hún

Ég vona að þú gleymir mér ekki

„Ég vona að þú gleymir mér ekki“ eru skilaboð sem ég fæ á hverjum degi frá tugum fjölskyldna á Gaza

Stöðvum hel­víti á jörðu

Orð fá ekki lýst þeirri skelfingu sem ríkir á Gaza. Mannúðarsamtök hafa þó gert tilraunir til þess að finna orð.

Vonir um vopna­hlé eins og hálm­strá

Í dag, þann 7.7.2025, ferðast stríðsglæpaforinginn Netanyahu til Washington að heimsækja helsta stuðningsmann sinn, Donald Trump í Hvíta húsinu. Netanyahu

Ný rannsókn þar sem reynt er að meta fjölda myrtra á Gaza

·
Um daginn kom út forprent rannsóknar þar sem reynt er að komast að áreiðanlegu mati á því hvað Ísraelsher hefur

Þegar matur breytist í Zyklon-B

Þegar gyðingunum var smalað í sturtu í útrýmingarbúðum nasista þá kom það fyrir að fólkið hló á leiðinni í sturturnar.

Þrautsegja og þolinmæði, vanþekking og fordómar

·
Barátta fyrir mannréttindum, barátta fyrir friði og barátta gegn ofbeldisöflunum sem engu eira krefst þolinmæði. Smásigrar skipta máli, en mestu

„Ísraelski herinn er einn glæpsamlegasti her í heiminum“

·
Chris Sidoti, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, sagði: „Ég veit ekki hvort þetta er einn siðferðilegasti her í heiminum eða ekki, en

Kerfisbundin útrýming heilbrigðiskerfisins á Gaza

·
Enn situr Dr. Hussam Abu Safiya læknir á Al Shifa sjúkrahúsinu á bak við lás og slá í ísraelsku fangelsi

Hvernig gat þjóðarmorðið átt sér stað?

·
„Þegar komandi kynslóðir lesa um Gaza með hryllingi og velta fyrir sér hvernig við leyfðum þjóðarmorði í beinni útsendingu að

Að reyna að finna mat er dauðadómur

·
„Það er í raun loftárás aðra hverja mínútu,“ segir palestínski rithöfundurinn og greinandinn Muhammad Shehada. „Það eru stöðug fallbyssuskothríð, skothríð,

Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá

·
Við höfum horft á þjóðarmorð á Gaza í beinni útsendingu í bráðum tvö ár. Enn eru engin merki um að

Krónan, Nettó, Hag­kaup, Bónus – það er kominn tími á form­lega sniðgöngu

·
Nýlega samþykkti Co-op, ein stærsta matvöruverslunarkeðja Bretlands, að hætta alfarið að versla með vörur frá Ísrael. Þetta var ákveðið á

Skýrsla SÞ – A/HRC/59/23: Frá hernámshagkerfi til þjóðarmorðshagkerfis

·
Ágrip Í þessari skýrslu fjallar Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi um stöðu mannréttinda á palestínskum hernámssvæðum síðan 1967, um kerfi

Hið siðferðislega neyðarástand Vesturlanda

·
Ein af uppáhaldsréttlætingum síonista fyrir þjóðarmorðinu í Palestínu er þessi: Ef hinsegin fólk fari þangað, yrði því kastað af húsþökum.

Af hverju úti­loka Ís­rael frá Euro­vision eins og Rúss­land?

·
Þegar Evrópusamband útvarpsstöðva (EBU) kemur saman í London dagana 3.–4. júlí stendur stjórn þess frammi fyrir afdrifaríkri ákvörðun: Ætti ríki

„Allt fyrir hönd þessa kúgandi erlenda stjórnvalds“

·
Craig Mokhiber er Bandaríkjamaður, fyrrverandi mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna og sérfræðingur í alþjóðalögum um mannréttindi. Hér dregur hann saman í stuttu

Hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er um hugtakið sannleikamorð (eða veruleikamorð)

·
Í þessum hlaðvarpsþætti ræða Assal Rad og Marc Owen Jones um sannleikamorð (eða veruleikamorð?) Ísraels. Marc birti ritrýnda grein á

Sniðgangan á Rapyd slær öll met

·
Það vakti mikla athygli þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta faldi merki Rapyd á landsliðsbúningnum í myndatöku. Með þessu tjáðu stelpurnar

Trumpistar eru víða

Í dag eins og alla aðra daga fer fram þjóðarmorð í Palestínu. NATO þjóðir hafa frá upphafi skaffað þjóðarmorðingjunum vopn

Ný skýrsla bendir til þess að um 400 þúsund hafi verið drepin í Gaza

·
Ný skýrsla sem unnin var af Garb Yaakov, prófessor, við Ben-Gurion-háskóla í Ísrael og birt á Harvard Dataverse í júní

Frá Írak til Gaza: Hvað höfum við lært af lygunum og stríðs­bröltinu?

·
Formenn flokka í ríkisstjórn Íslands hafa birt grein um öryggi og varnir Íslands. Ég get ekki séð að hér sé

Úthugsuð dauðagildra

·
Á hverjum degi tæta vélbyssur „Ísraels“ í sig fjölda Palestínumanna sem eru að reyna að ná sér í neyðaraðstoð. Þetta

Skipta alþjóðalög einhverju máli?

·
Genfarsamningarnir eru alþjóðalög. Þar stendur ýmislegt um skyldur hernámsaðila. Til dæmis að honum beri að sjá til þess að almennir

Kross­ferðir – Íslamófóbía – Palestína

Þegar Greta Thunberg ræddi við fréttafólk eftir heimkomu sína frá Palestínu um daginn, eftir að hafa tekið þátt í siglingu

„Drif­kraftur að ó­öryggi og ó­vissu“

·
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði í viðtali um árás Ísraels á Íran á Rás 2. 20. júní. sl. „að Íran

Talpunktar frá helvíti – áherslupunktar Þorgerðar Katrínar

·
Mynd af málverki Þrándar Þórarinssonar. Í morgunútvarpi Rásar 2, föstudaginn 20. júlí, fengu hlustendur að heyra álit og áherslupunkta Þorgerðar

Ávarp Ragnheiðar Steindórsdóttur á Arnarhóli 21. júní 2025

Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,

Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025

Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu

Það verða aðrir þjóðhátíðar­dagar fyrir okkur en dagar Palestínu­manna eru taldir

·
Ég held að þingmenn eigi oft erfitt með að sýna sitt rétta andlit fyrir fólkið sem kýs þá. Þeir virðast

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Skýrsla staðfestir kerfisbundna hlutdrægni BBC

·
Ný yfirgripsmikil skýrsla staðfestir kerfisbundna hlutdrægni BBC í umfjöllun um Palestínu. Við vitum auðvitað hér að RÚV hermir iðulega beint

Ras­ismi út­skýrir stuðning við þjóðar­morð

·
Greta Thunberg hafði rétt fyrir sér þegar hún sagði að rasismi væri ástæðan fyrir afskiptaleysi vestrænna ríkisstjórna af þjóðarmorðinu á

Hamingja er síðbúin uppgötvun

·
Reham Khaled er mennt­að­ur kenn­ari sem hélt úti skóla­starfi í flótta­manna­búð­um á Gaza áð­ur en hún var hrak­in það­an á
1 3 4 5 6 7 25
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top