Allt greinasafnið

Trumpistar eru víða

Í dag eins og alla aðra daga fer fram þjóðarmorð í Palestínu. NATO þjóðir hafa frá upphafi skaffað þjóðarmorðingjunum vopn

Ný skýrsla bendir til þess að um 400 þúsund hafi verið drepin í Gaza

·
Ný skýrsla sem unnin var af Garb Yaakov, prófessor, við Ben-Gurion-háskóla í Ísrael og birt á Harvard Dataverse í júní

Frá Írak til Gaza: Hvað höfum við lært af lygunum og stríðs­bröltinu?

·
Formenn flokka í ríkisstjórn Íslands hafa birt grein um öryggi og varnir Íslands. Ég get ekki séð að hér sé

Úthugsuð dauðagildra

·
Á hverjum degi tæta vélbyssur „Ísraels“ í sig fjölda Palestínumanna sem eru að reyna að ná sér í neyðaraðstoð. Þetta

Skipta alþjóðalög einhverju máli?

·
Genfarsamningarnir eru alþjóðalög. Þar stendur ýmislegt um skyldur hernámsaðila. Til dæmis að honum beri að sjá til þess að almennir

Kross­ferðir – Íslamófóbía – Palestína

Þegar Greta Thunberg ræddi við fréttafólk eftir heimkomu sína frá Palestínu um daginn, eftir að hafa tekið þátt í siglingu

„Drif­kraftur að ó­öryggi og ó­vissu“

·
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði í viðtali um árás Ísraels á Íran á Rás 2. 20. júní. sl. „að Íran

Ávarp Ragnheiðar Steindórsdóttur á Arnarhóli 21. júní 2025

Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,

Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025

Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu

Það verða aðrir þjóðhátíðar­dagar fyrir okkur en dagar Palestínu­manna eru taldir

·
Ég held að þingmenn eigi oft erfitt með að sýna sitt rétta andlit fyrir fólkið sem kýs þá. Þeir virðast

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Ras­ismi út­skýrir stuðning við þjóðar­morð

·
Greta Thunberg hafði rétt fyrir sér þegar hún sagði að rasismi væri ástæðan fyrir afskiptaleysi vestrænna ríkisstjórna af þjóðarmorðinu á

Þögul ganga frá Hallgrímskirkju að Lækjartorgi

·
Félagið Ísland-Palestína skipulagði hópgöngu frá Hallgrímskirkju, niður Skólavörðustíg og Laugarveg og endaði að lokum á Lækjartorgi. Gangan fór fram laugardaginn

Engin orð eftir: Þögul ganga gegn þjóðarmorði

·
Laugardaginn 7. júní 2025 Gengið verður frá Hallgrímskirkju kl. 14:00 niður á Lækjartorg. Ástandið á Gaza er orðið „verra en

Að vera hvítur og kristinn

·
„Mamma komdu aftur til mín“ kallaði lítil grátandi stúlka sem hún stóð yfir látinni móður sinni sem hafði verið drepin

Morðæðið á Gaza – Vit­firringin má ekki eyði­leggja mennskuna

Síðustu misseri og ár virðist siðferðilegur styrkur um allan heim hafa látið undan græðgi, hatri, ótta, ójafnrétti og brengluðu gildismati.

Ís­land og hafið: við­brögð við brotum Ís­raels á al­þjóða­lögum

Þann 2. maí varð skipið Conscience (ísl. Samviska) á leið til Gaza með hjálpargögn, en áhöfnin var mönnuð almennum borgurum

Hjálpargögn til Gaza með skútunni Madleen

·
Skútan Madleen siglir með hjálpargögn fyrir nauðstadda íbúa Gaza í viðleitni til að rjúfa margra mánaða herkví Ísraels gagnvart sveltandi
Fetching…
Scroll to Top