Allt greinasafnið

Lítil stúlka á miðri götu í Gaza

·
Ég sá eitthvað virkilega illgjarnt. Ég verð bannaður ef ég birti það svo ég lýsi því núna. Lítil stúlka, líklega

Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði

·
Síðasta árið hef ég verið í sambandi við nokkrar manneskjur í Palestínu og ég kalla þau öll með stolti vini

Börn í skugga stríðs

Í myrkri átakanna á Gaza má greina þau sem verða verst úti – börnin. Þau sem fæddust í heim þar

Tvær dætur á Gaza – páskahugvekja

·
Ég á tvær dætur á Gaza. Ungar konur, á aldur við yngri börnin mín, konur í blóma lífsins. Önnur er

Ég skammast mín.

·
Alþjóðasamfélagið hefur brugðist Palestínu. Evrópa, nánast öll, hefur brugðist Palestínu. Evrópusambandið hefur brugðist Palestínu. Heimsbyggðin, með fáeinum undantekningum, hefur þegjandi

Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðar­morð!

·
Mig óar orðið við því að kveikja á fréttatíma sjónvarps. Þar er sýnt þjóðarmorð í beinni útsendingu. Dag eftir dag,

Vofa illsku, vofa grimmdar

Vofa fer um Evrópu. Vofa illsku, vofa ómennsku, vofan fyrirlitningar, vofa grimmdar, vofa tilfinningaleysis gagnvart þeim sem ofbeldi eru beittir.

Á að láta trúð ráða ferðinni?

·
Lítið leggst nú fyrir Valkyrjurnar. Forsætisráðherra kallaði eftir því fyrir kosningar að Ísland skyldi leiða Norðurlöndin í samtali um viðskiptaþvinganir

Ættarmótið

Nú er tíð­in önn­ur og að segj­ast vilja halda land­inu hvítu er orð­ið jafn­lít­ið mál og að segj­ast vilja kaff­ið

Þjóðar­morðið í blokkinni

Um 16.000 börn hafa verið drepin á Gaza á einu og hálfu ári. Til að setja þá tölu í samhengi

Það er kominn tími til…

„Fullveldi Íslands veltur á því að alþjóðalög séu virt.“ Þessum orðum hefur verið fleygt fram við ýmis tilefni upp á

Mann­úð og hug­rekki – gegn stríðs­glæpum og þjóðar­morði

·
Það þarf ekki að vefjast fyrir neinum að Ísrael er sekt um stríðsglæpi og þjóðarmorð á Gaza. Það er ekki

Lestu Gaza

Mosab Abu Toha er skáld og greinahöfundur fyrir utan það að flytja alheiminum fréttir um rangindin sem eiga sér stað

Tími kominn til að­gerða gegn Ís­rael

·
Ísraelsríki hefur fengið að komast upp með stórfelld brot á alþjóðalögum í áratugi. Það er kominn tími til þess að

Sjáðu Gaza

Hörmungarnar í Gaza eru linnulausar. Ekkert sem ég geri hér á ritvellinum mun breyta því. Eða hvað? Ég held að

Loka­viðvörun til ríkis­stjórnar Krist­rúnar Frosta­dóttur

·
Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, hótaði í gær íbúum Gaza með orðunum „Þetta er lokaviðvörun“. [1] Orð varnarmálaráðherrans koma eftir að

Fjár­magnar þú þjóðar­morð þegar þú borgar skóla­gjöldin?

Á næstu vikum munu nemendur við Háskóla Íslands borga skrásetningargjöld fyrir næsta skólaár, en gætu viljað hugsa sig um áður

Hamas; or­sök eða af­leiðing?

Ísraelsríki var stofnað í Palestínu árið 1948 af Þjóðabandalaginu (forverum Sameinuðu þjóðanna) sem afhentu gyðingum yfir 50% af landi Palestínu.
1 5 6 7 8 9 28
Fetching…
Scroll to Top