Hernám og viðvera Ísraels á hernumdum palestínskum svæðum er ólögleg að mati Alþjóðadómstólsins
Alþjóðadómstóll Sameinuðu þjóðanna (ICJ) lýsti því yfir þann 19. júlí 2024 að áframhaldandi viðvera Ísraels á hernumdum palestínskum svæðum væri […]
Dómsúrskurðir og ráðgefandi álit Alþjóðadómstólsins varðandi málefni Ísraels og Palestínu.
Alþjóðadómstóll Sameinuðu þjóðanna (ICJ) lýsti því yfir þann 19. júlí 2024 að áframhaldandi viðvera Ísraels á hernumdum palestínskum svæðum væri […]
Eftir 83ja daga samfellda árás ísraelska hersins þá lagði Suður-Afríka fram kæru þann 29. desember 2023 gegn Ísrael fyrir Alþjóðadómstólnum
Í ráðgefandi áliti Alþjóðadómstólsins þann 9. júlí 2004 kemur fram að Ísrael verður tafarlaust að stöðva byggingu aðskilnaðarmúrs á hernumdu
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.