Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður
Greinar
Væntingar á villigötum
Þorgerður Katrín utanríkisráðherra segir í viðtali hjá RÚV að hún „vænti þess að Ísrael fari að alþjóðalögum“. Þessar væntingar ÞKG
Aðskilnaðurinn hlær
Magga Stína, 😂 hlátur-táknið og heimskan sem öskrar. Það er eitthvað sorglegt við hláturinn sem kemur ekki úr líkamanum heldur úr
Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar
Ekkert gerist í tómarúmi. Sjöundi október 2023 var ekki þruma úr heiðskíru, friðsælu lofti. Sjöundi október var viðbragð við sjötíu
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu
Stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, ætlar að láta fara fram atkvæðagreiðslu meðal stöðva í almannaþágu um hvort heimila eigi fulltrúum
Magga Stína!
Við sem heima sitjum og höfum gert undanfarið ár með annan fótinn í eigin heimi sem gengur sinn vanagang og
Við vitum
Við vitum að það er verið að fremja þjóðarmorð 1) Við vitum að það er verið að murka lífið úr
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist
Sameinuðu þjóðirnar gáfu á dögunum út skýrslu rannsóknanefndar þar sem fram kemur að Ísrael fremji meðvitað og markvisst þjóðarmorð á
Velkomin til Helvítis
„Velkomin til Helvítis“ var kveðjan sem tók á móti Fouad Hassan, 45 ára palestínskum fjölskylduföður frá Vesturbakkanum í ísraelska fangelsinu
Sniðganga fyrir Palestínu
Þann 16. september birti sérfræðinganefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna tímamótaskýrslu um þjóðarmorð Ísraels í Palestínu. Niðurstöður skýrslunnar eru algjörlega afgerandi
Þjóðarmorð Palestínu
Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður
Þann 6. september 2025 stóðu yfir 180 samtök og stéttarfélög að fjöldafundi á Austurvelli undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði. Meðal
Dýrasti staður í heimi
Það er ekki ólíklegt að lesendur þessarar greinar hafi tekið eftir allskonar fjársöfnunum fyrir fjölskyldur á Gaza. Í sumum tilvikum
Of lítið, of seint!
Þjóðarmorð Ísraelsríkis í Palestínu hafði staðið yfir í 700 daga þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, kynnti aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar gegn
Siglt gegn þjóðarmorði
Hinn 23 ára, bandaríski friðarsinni, Rachel Corrie frá Gaza, skrifaði árið 2003 til móður sinnar: „Ég er vitni að þjóðarmorði,
Um ópið sem heimurinn ekki heyrir
Sársauki er ekki hverful tilfinning heldur vera sem býr innra með þér. Hún hefur vígtennur og fingur, þrýstir á hjartað,
Hæfileikinn að hugsa málið
Sagan mun ekki dæma það sem við hugsum heldur það sem við gerum. Það er dýrmætur eiginleiki að staldra við
„Glæpir“ Íslendinga
Nú eru liðinn tæp tvö ár frá árás Hamas á Ísrael 7. október 2023. Um bakgrunn átakanna vísa ég í
Í skjóli hvíta bjargvættarins
Nú um helgina fór fram víða á landinu einn stærsti og áhrifamesti þjóðfundur um málefni Palestínu frá upphafi. Yfir 180
Akademískt frelsi og grátur í draumum
„Frjáls, ég verð þó víst seint frjáls af sjálfum mér, hugsaði ég, frelsi er nokkuð sem ég öðlast aldrei, því
Að útrýma menningu og þjóð
Gaza borg á sér 5000 ára sögu og er því ein af elstu borgum heims. Hún var mikilvæg á verslunarleiðinni
Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku
Hópur formanna stéttarfélaga skrifar 5. september 2025: Á morgun, laugardag, er efnt til fjöldafunda víða um land til að sýna
Palestínsk börn eiga betra skilið
Stríð, ofbeldi og óréttlæti heimsins birtist okkur endurtekið á skjánum þessi misserin. Ofbeldið eykst og verður æ hræðilegra á meðan
Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza
Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar 5. september 2025. Stjórn Eflingar stéttarfélags lýsir yfir eindregnum stuðningi við palestínsku þjóðina í þeim
Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels
Laugardaginn 6. september verða fjöldafundirnir Þjóð gegn þjóðarmorði haldnir um land allt. Til fundanna boða yfir hundrað stéttarfélög, trúfélög, lífsskoðunarfélög
Fetching…