Vesturlönd dæmdu Gaza til dauða
Vesturlönd dæmdu Gaza til dauða 7. október 2023. Nú er verið að framfylgja dómnum. Nákvæmlega ekki neitt hefur verið gert […]
Pistlar sem birst hafa m.a. á samfélagsmiðlum.
Vesturlönd dæmdu Gaza til dauða 7. október 2023. Nú er verið að framfylgja dómnum. Nákvæmlega ekki neitt hefur verið gert […]
Meðal þeirra sem undirrita ákallið eru 14 Nóbelsverðlaunahafar, 5 „Fields Medal“ verðlaunahafar, 20 „Breakthrough Price“ verðlaunahafar, 34 „Dirac Price“ verðlaunahafar
Í borginni er ein milljón manns, konur karlar og börn sem í að verða tvö ár hafa lifað í þjóðarmorði.
Þorgerður Katrín utanríkisráðherra sat nýlega ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sk. tveggja ríkja lausn þar sem fulltrúar ýmissa ríkja ræddu framtíð
Þetta hefur aldrei snúist um pólitísk samtök eins og Hamas, Fatah, PLO …. eða ísraelska gísla. Ekki gleypa við áratuga
Íslenskt mennta- og menningarfólk, pistlahöfundar og álitsgjafar er að meirihluta „til vinstri“ í þeim skilningi að það telur jöfnuð, mannréttindi
Þetta kort af Gasa er fengið af UN OCHA vefsíðunni frá 13. ágúst 2025. Á kortinu má sjá að 86,3%
Erum við verða vitni að síðustu andardráttum eða upphafi að endalokum síonismans? Ísraelsku sagnfræðingarnir Avi Shlaim og Ilan Pappe telja
Árið 2022 réðust Rússar inn í Úkraínu. Íslensk stjórnvöld fordæmdu innrásina strax og lýstu algjörum stuðningi við Úkraínu. Fordæmingu innrásarinnar
Grunnstef Síonisma (Zíonismi): Afleiðingin af síonisma er þjóðernishreinsun, þjóðarmorð, eigna- og landrán á frumbyggjum Palestínu. Ekkert nýtt, allt löngu þekkt
Aldrei hafa jafn margir fjölmiðlamenn verið myrtir eins og á Gaza í ljósi sögunnar. Í seinni heimstyrjöldinn voru 69 fréttamenn
Aqsa Durrani er barnalæknir og stjórnarmeðlimur hjá Læknar án landamæra í Bandaríkjunum, með nærri tuttugu ára reynslu af mannúðarverkefnum. Í
Innlimun Gasaborgar er hafin. Eitt fyrsta skrefið sem hernámsherinn tók var að myrða lykil blaðamenn til að hindra fréttir af
Þetta er ekki hjálparaðstoð. Þetta eru skipulögð dráp: leyfi til að drepa sveltandi fólk í algjöru refsileysi. Þessar grimmu dystópísku
Þegar þungi og sorg yfir þjóðarmorðinu og aðgerðarleysi heimsins dregur úr mér kraftinn horfi ég á myndir og myndbönd af
Ég hef heyrt nógu marga fyrirlestra og lesið nógu margar greinar þar sem þetta er útskýrt (yfirleitt eftir höfunda sem
Á meðan Ísrael og Bandaríkin svelta íbúa Gaza til dauða og salla þá niður í vandlega útbúnum matargildrum, fyrir allra
Vendipunktur hefur náðst. Gaza er að svelta í hel fyrir framan allan heiminn. Þau sem auðvelduðu og réttlættu þessa viðurstyggð
Aðstæður á Gaza eru meira en hræðilegar, meira en hörmulegar, meira en hryllilegar, meira en orð fá lýst. Gaza mun
Skipulagðasta útrýmingarhelför allra tíma fer nú fram fyrir allra augum. Við, sem „lýðurinn sem ræður“, á svokölluðum Vesturlöndum höfum tekið
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.