Alþjóðlegur samstöðudagur með Palestínu
29. nóvember sl. voru 50 ár liðin frá því Allsherjarþing S.þ. samþykkti hina umdeildu og örlagaríku ályktun um skiptingu Palestínu […]
Greinar sem birst hafa í fjölmiðlum.
29. nóvember sl. voru 50 ár liðin frá því Allsherjarþing S.þ. samþykkti hina umdeildu og örlagaríku ályktun um skiptingu Palestínu […]
Lítt hefur þokast í réttindabaráttu Palestínumanna á því röska ári sem liðið er síðan eftirfarandi pistill var fluttur. Friðarferlið svokallaða
Jerúsalem-málið er á ný á dagskrá alþjóðlegra stofnana. Það er eitt mesta bitbein Ísraelsríkis og Palestínumanna og hefur verið um
Jólahugleiðing eftir séra Þorbjörn Hlyn Árnason prófast, Borg á Mýrum Í guðspjalli 3. sunnudags í jólaföstu er sagt frá orðsendingu
29. nóvember var liðin hálf öld síðan Sameinuðu þjóðirnar gripu inn í atburðarásina fyrir botni Miðjarðarhafs með samþykkt sinni um
Þann 20. janúar 1996 fóru fram fyrstu almennu kosningarnar í Palestínu. Kosningaþátttaka var mjög mikil, um 90% á Gaza-svæðinu og
Hið svokallaða friðarferli hefur haft í för með sér að einu meginmarkmiði okkar félags og fleiri slíkra hefur verið náð,
Rögnvaldur Finnbogason1927-1995 Sr. Rögnvaldur Finnbogason, prestur á Staðastað og fyrsti formaður Félagsins Íslands-Palestína, lést 3. nóvember síðastliðinn. Rögnvaldur var einstakur
Viðtal við Sigurlaugu Ásgeirsdóttur Sigurlaug Ásgeirsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland-Palestína, er Íslendingur en hún var gift Palestínumanni í mörg ár. Hún
Dr. Izzedin Aryan, aðalritari Rauða hálfmánans, kom hingað til lands öðru sinni 31. maí síðastliðinn og dvaldist í viku í
Sjálfsmorðsárásir síðustu vikna í Jerúsalem og Ísrael, sem hernaðararmur Hamassamtakanna hefur gengist við og bitnuðu á óbreyttum borgurum, hafa sem
Um leið og Ísrael hafði hertekið Austurhluta Jerúsalem 1967 var borgin gerð að höfuðborg Ísraelsríkis. Lýst var yfir að Jerúsalem
Vonir um frið í Miðausturlöndum hafa ekki glæðst sem skildi undanfarna mánuði. Mál hafa þróast þannig, að ekki verður lengur
„Undirritun Oslóarsamkomulagsins vakti vitaskuld vonir, en þær eru nú brostnar. Við höfum ekki orðið vör við breytingar. Síður en svo,
Þann 30. desember 1992 gekkst félagið fyrir útifundi á Lækjartorgi með minna en tveggja sólarhringa fyrirvara. Tilefnið var brottnám 415
Yfirlýsingin, sem undirrituð var af fulltrúum Palestínu og Ísraels í Washington 13. september 1993, vakti almennan fögnuð, enda þótt ýmsir
Washington-yfirlýsingin 13. september 1993: Eins og heiti yfirlýsingarinnar ber með sér, sem Ísraelsstjórn og palestínsku fulltrúarnir komust að samkomulagi um
Ástandið í Palestínu eftir Washington-samkomulagið: Viðtal við Salman Tamimi eftir tveggja mánaða dvöl í Palestínu Salman kom hingað til lands
Þriðja frásögn Árna Ragnars Árnasonar alþingismanns úr Palestínuferð. Árni Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjaneskjördæmi, ferðaðist til ísrael, Jórdan og
Handtökur Á árunum 1967-1987 áttu sér stað 535.000 handtökur á palestínsku fólki. Frelsissviptingin hefur numið allt frá 24 klukkustundum til
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.