Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt

Opið bréf til Heru Bjarkar

·
Sæl Hera, Við lásum við þig viðtal sem var unnið upp úr Mannlega þættinum á RÚV. Í því virðist gæta

Verndarar mennskunnar: sam­einumst til bjargar lífum

·
Virðulegi ráðherra Bjarni Benediktsson, Þegar við ræðum kröfur Palestínufólks um fjölskyldusameiningu, ættum við að gera það með opið samtal og

Opið bréf til Bjarna Bene­dikts­sonar

Hann virðist eiginlega alveg á floti, skilningurinn en kannski ekki síður söguþekking ykkar sjálfstæðismanna sem hafið tjáð ykkur um mótmæli
Greinar

Handan fyrirsagnanna

Fyrr á árinu kom út skáldsagan Morgnar í Jenín, eftir palestínsk-bandaríska rithöfundinn Susan Abulhawa, hjá Forlaginu í þýðingu Ásdísar Guðnadóttur.

Að semja um hið óumsemjanlega

·
Nú standa enn og aftur yfir svonefndar friðarviðræður milli Ísraela og Palestínumanna. Yfirlýstur tilgangur þeirra og lokamarkmið er stofun ríkis

Zíonisminn sýnir sitt rétta andlit

·
Ríkisstjórn Ísraels samþykkti nýlega að leggja fyrir þingið lagafrumvarp þar sem þess verður krafist af öllum íbúum Ísraels, að núverandi

Ákall um frið

·
Sniðgönguherferð gegn Ísrael! Í byrjun árs 2005 var efnt til sniðgönguherferðar gegn Ísrael en um 170 félagasamtök (NGO) gáfu út

„Leyfið þeim að borða kóríander!“

·
Ísraelsstjórn lýsti því yfir nýlega, að hún ætlaði að „létta á“ herkvínni um Gaza, sem nú hefur staðið í fjögur

Kafka, Ísrael og Gaza, ferðasaga

Reynsla hóps á vegum OK Prosthetics og Félagsins Íslands-Palestína sem er að reyna að komast inn á Gaza með gervifætur

Samstaða með Palestínu

Yfirlýsing Abbas forseta Palestínu um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs lætur ekki mikið yfir sér, en hún

Níundi nóvember

Í Íslandssögunni er níundi nóvember, dagur Gúttóslagsins. Árið var 1932 og fimmti hver maður atvinnulaus. Lækka átti kaupið um þriðjung

Ein djöfulleg áætlun

·
Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur tekið eindreigna afstöðu með Ísraelsstjórn í baráttu hennar til að fyrirbyggja uppbyggingu ríkis þar sem Palestínumenn

Tvær skýrslur

·
Á þessu ári hafa verið ritaðar tvær viðamiklar skýrslur um Ísrael og framferði Ísraela gegn Palestínumönnum. Önnur skýrslan, kennd við

Bloggað frá stærsta fangelsi heimsins

·
Eftir margra mánaða bið eftir leyfi frá Ísraelsstjórn hélt hópur Íslendinga til Gaza þann 18. maí 2009. Tilgangur fararinnar var

Helför Ísraela inní gettóið Gaza

·
Slík samlíking er við hæfi, vegna vísana ísraelskra ráðamanna til helfara nasista til að réttlæta árásarstefnu sína gagnvart palestínsku þjóðinni.

Efnahernaður og vopnaþróun á Gaza

·
Þegar stofnendur ríkisins fengu sig fullsadda og kröfðust vopnahlés skelltu Ísraelar við skollaeyrum og létu sprengjum rigna yfir Palestínu sem

Burt með Ísraelsher! Neyðaraðstoð til Gaza

Eins og við hafði verið búist þá linnti árásum Ísraelshers á Gaza um síðustu helgi, að minnsta kosti í bili?
Fetching…
Scroll to Top