Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt

Opið bréf til Heru Bjarkar

·
Sæl Hera, Við lásum við þig viðtal sem var unnið upp úr Mannlega þættinum á RÚV. Í því virðist gæta

Verndarar mennskunnar: sam­einumst til bjargar lífum

·
Virðulegi ráðherra Bjarni Benediktsson, Þegar við ræðum kröfur Palestínufólks um fjölskyldusameiningu, ættum við að gera það með opið samtal og

Opið bréf til Bjarna Bene­dikts­sonar

Hann virðist eiginlega alveg á floti, skilningurinn en kannski ekki síður söguþekking ykkar sjálfstæðismanna sem hafið tjáð ykkur um mótmæli
Greinar

Vopnahlé á Gaza

Fólk mér kærkomið hefur haft samband við mig og beðið mig um að skrifa meira til að upplýsa Íslendinga um

Mótmælum stríðsglæpum Ísraelshers

Þriðjungur fórnarlambanna eru börn, en það eru á fjórða hundrað börn og um eitt hundrað konur sem misst hafa lífið

Dagur 17…

Ég vaknaði í morgun, fékk mér kaffi og kveikti á Aljazeera sjónvarpsstöðinni eins og ég geri alla morgna frá því

Hvað getum við gert?

·
Árið 1948 var ákveðið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stofna tvö ríki í Palestínu, annað fyrir innflytjendur gyðinga en hitt

Grimmd á Gaza

Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar

Hryllingur í ríki Davíðs konungs

Hér er talað um að hörmungar ríði yfir í efnahagslífinu og má til sanns vegar færa að hrun gjaldmiðils og

Réttlæti og friður hvergi í augsýn

Bandaríkjaforseti hafði sett Olmert og Abbas það fyrir að semja frið fyrir lok þessa árs eða áður en hann léti

Réttlæti og friður ekki í augsýn

Sveinn Rúnar Hauksson – 29. nóvember 2008 06:00 Fyrir réttu ári efndi Bush Bandaríkjaforseti til fundar í Anapolis og kallaði

Þarf alþjóðasamfélagið sterkari gleraugu? – Ísraelsríki undir smásjánni í tilefni 40 ára hernáms

·
Á þessu svæði öllu búa nú um 6,6 milljónir innan núverandi landamæra ríkisins og tæplega 4 milljónir á herteknum svæðum.

Ísraelsríki 60 ára – Afurð kynþáttahyggju og nýlendustefnu

·
Kynþáttahyggja Upphaf þess ástands sem nú ríkir í Palestínu má rekja aftur til ársins 1897 er hreyfing Síonista, undir forystu

GAZAGETTÓIÐ og sjónarmið Síonistans

·
Miryam Shomrat, sendiherra Ísraels á Íslandi skrifaði grein í Morgunblaðið 17. mars s.l. með fyrirsögninni „Hryðjuverk og viðbrögð við þeim“.

Verjandi hins glataða málstaðar

·
Þann 4. apríl s.l. birti Morgunblaðið langt viðtal við bandaríska lögfræðinginn Alan Dershowitz. Alan þessi er víða þekktur sem stuðningsmaður

Það er svo bágt að standa í stað

·
Fyrir 12 árum var hleypt af byssu í Jerúsalem. Það var skotið til að drepa. Ekki óvenjulegt í þeirri borg.

Hinn palestínski Mandela

·
Klofningur palestínsku landsvæðanna í „Hamastan“ á Gaza og „Fatahland“ á Vesturbakkanum er hörmung. Hann er hörmung fyrir Palestínumenn, hörmung fyrir
Fetching…
Scroll to Top