Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt

Opið bréf til Heru Bjarkar

·
Sæl Hera, Við lásum við þig viðtal sem var unnið upp úr Mannlega þættinum á RÚV. Í því virðist gæta

Verndarar mennskunnar: sam­einumst til bjargar lífum

·
Virðulegi ráðherra Bjarni Benediktsson, Þegar við ræðum kröfur Palestínufólks um fjölskyldusameiningu, ættum við að gera það með opið samtal og

Opið bréf til Bjarna Bene­dikts­sonar

Hann virðist eiginlega alveg á floti, skilningurinn en kannski ekki síður söguþekking ykkar sjálfstæðismanna sem hafið tjáð ykkur um mótmæli
Greinar

Maður er nefndur . . . Uri Avnery

·
Ég vil byrja með því að óska Félaginu Íslandi-Palestínu innilega til hamingju með tuttugu ára afmælið! Þegar starfað er af

Sabra og Shatila

Í haust voru 25 ár liðin frá einum myrkasta kafla í sögu Palestínu, fjöldamorðunum í Sabra og Shatila-flóttamannabúðunum nærri Beirút.

Söguleg átök

Vígvellir Palestínumanna og Ísraela liggja víða. Einn slíkur völlur er hinn akademíski. Þar missa menn ekki endilega blóð, heldur beita

Þarf alþjóðasamfélagið sterkari gleraugu?

·
Ísraelsríki er stöðugt í fréttum, oft vegna hernaðarátaka, stundum vegna landtökubyggða og stöku sinnum vegna s.k. friðarferlis. Þetta smávaxna ríki

Hugleiðingar úr Palestínuferð

Það er óneitanlega forvitnilegt fyrir Íslending sem alinn hefur verið upp í kristnisögu að ferðast um biblíuslóðir. Gamla borgin í

Að deila og drottna

Þessi grein er skrifuð vegna vaxandi áhyggna af átökunum og ástandinu í Palestínu og vonbrigða með hvernig er almennt skýrt

Haturshverfið í Hebron

·
Eftir þriggja daga þjálfunarprógram í höfuðstöðvum ISM í Ramallah lá leiðin til Hebron. Ég settist að í íbúð alþjóðaliða í

Er einhver möguleiki á friði milli Ísraels og Palestínu?

Þessar línur eru ritaðar í Nablus, um 200 þúsund manna borg á miðjum Vesturbakkanum, um 65 km fyrir norðan Jerúsalem.

Strategía Ísraela og flokkadrættir meðal Palestínumanna

Í haust fréttist að Ísraelar hefðu lýst Gaza-svæðið „óvinveitt svæði“ og ætluðu sér að „lama“ það og einangra, meðal annars

Að hlúa að sprotum

·
Palestína Í meira en hálfa öld hefur „ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs“ verið eitt helsta fréttaefni af vettvangi alþjóðamála. Eftir að

Til helvítis með Palestínu!

·
Í ár verða 40 ár liðin síðan Ísraelsher hertók Vesturbakkann og Gaza og lagði þar með undir sig síðustu svæði

Aðskilnaðarmúrinn

Ólikt því sem margir halda rís Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu ekki á landamærum Vesturbakkans (Palestínu) heldur á herteknu palestínsku landi. Ísraelsmenn

Fischer, íslendingar og gyðingahatrið

·
Egill Helgason, skrifar um zíonisma og gyðinga í tengslum við mál Fischers. Koma Bobbys Fischer til Íslands hefur vakið upp

Hvaða friðarferli?

Palestína Spurning dagsins í Fréttablaðinu 28. okt. sl. er villandi. Spurt var: „Mun brottflutningur landnema frá Gaza og Vesturbakkanum flýta
Fetching…
Scroll to Top