Zíonismi

« Til baka í orðalista

Zíonismi (einnig ritað Síonismi (e. zionism)) er þjóðernishreyfing sem kom fram í Evrópu seint á 19. öld og miðaði að því að koma á fót og viðhalda sérstöku þjóðarheimili fyrir Gyðinga, sem stefnt var að með stofnun nýlenduveldis í Palestínu, svæðis sem samsvaraði nokkurn veginn landi Ísraels í gyðingdómi með skírskotun í biblíusögu Gyðinga. Zíonisma óx fiskur um hrygg eftir útkomu bókar ungverska blaðamannsins Theodor Herzl, Gyðingaríkið, árið 1896. Síonistar vildu stofna gyðingaríki í Palestínu með eins miklu landi, eins mörgum Gyðingum og eins fáum palestínskum Aröbum og mögulegt var.

Heimild: Wikipedia

« Til baka í orðalista

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top