Þjóðarmorð á Gaza
7.10.2023 – 9.10.2025
Athugið!
- Rétt er að benda á að tölur um fjölda látinna barna, kvenna og aldraðra er oft á tíðum ekki uppfærðar eins oft og heildartölur um fjölda látinna og limlestra.
- Opinberar tölur tilgreina einungis afmarkað hlutfall allra dauðsfalla vegna hernaðaraðgerða ísraelska hersins inn á Gaza, það er:
- Einungis bein dauðsföll sem hægt hefur verið að staðfesta af Heilbrigðisráðuneyti Gaza (Gaza Health Ministry).
- Óbein dauðsföll vegna gjöreyðingar allra grunninnviða samfélagsins eru ekki inn í þessum tölum og því gefa opinberar tölur ekki til kynna raunverulegar afleiðingar af hernaðaraðgerðunum, sjá nánari upplýsingar hér.
Heimildir:
- World Health Organization (WHO) Health Cluster Occupied Palestinian Terratory (byggt á uppl. frá Gaza Health Ministry).
- Palestine Datasets hjá Tech for Palestine (byggt á uppl. frá Gaza Health Ministry).