Siglt gegn þjóðarmorði
Hinn 23 ára, bandaríski friðarsinni, Rachel Corrie frá Gaza, skrifaði árið 2003 til móður sinnar: „Ég er vitni að þjóðarmorði, […]
Hinn 23 ára, bandaríski friðarsinni, Rachel Corrie frá Gaza, skrifaði árið 2003 til móður sinnar: „Ég er vitni að þjóðarmorði, […]
Í febrúar og maí 2025 lýsti Donald Trump forseti Bandaríkjanna því yfir að hann vildi sjá „1,7 milljón Gazabúa flutta
Nú eru liðinn tæp tvö ár frá árás Hamas á Ísrael 7. október 2023. Um bakgrunn átakanna vísa ég í
Meðal þeirra sem undirrita ákallið eru 14 Nóbelsverðlaunahafar, 5 „Fields Medal“ verðlaunahafar, 20 „Breakthrough Price“ verðlaunahafar, 34 „Dirac Price“ verðlaunahafar
Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar 5. september 2025. Stjórn Eflingar stéttarfélags lýsir yfir eindregnum stuðningi við palestínsku þjóðina í þeim
Inngangur Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra
Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess
ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐIFjöldafundur laugardaginn 6. september kl 14:00 á Austurvelli í Reykjavík Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með
Hugsaðu þér ef þú vaknaðir einn morgunn og áttaðir þig á því að íþróttir væru ekki til og hefðu aldrei
Þorgerður Katrín utanríkisráðherra sat nýlega ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sk. tveggja ríkja lausn þar sem fulltrúar ýmissa ríkja ræddu framtíð
Vesturlönd stæra sig af hugmyndum um jöfnuð, jafnræði, lýðræði og mannréttindi sem hampað er á tyllidögum og mynda kjarnann í
Þorgerður Katrín utanríkisráðherra fjallar iðulega um ástand mála í Palestínu og Ísrael í fjölmiðlum. Þorgerður segir ýmislegt sem er gott
Blaðamannafélag Íslands sendi í dag bréf til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þar sem kallað var eftir
Innlimun Gasaborgar er hafin. Eitt fyrsta skrefið sem hernámsherinn tók var að myrða lykil blaðamenn til að hindra fréttir af
Palestínska ljóðskáldið Mosab Abu Toha hefur verið með ólíkindum duglegt að flytja okkur fréttir af stöðu mála í heimalandinu. Ódeigur
Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í
Þetta er ekki hjálparaðstoð. Þetta eru skipulögð dráp: leyfi til að drepa sveltandi fólk í algjöru refsileysi. Þessar grimmu dystópísku
Þann 16. júlí síðastliðinn tóku 13 ríki það sögulega skref að skuldbinda sig til þess að ráðast þegar í stað
Fulltrúar fimmtán ríkja innan Sameinuðu þjóðanna héldu nýlega ráðstefnu um s.k. tveggja ríkja lausn. Niðurstaða ráðstefnunnar ber nafnið “New York
Núna er öllum ljóst að Ísrael er með kerfisbundnum og úthugsuðum hætti að svelta Palestínufólk til dauða á Gaza. Meira
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.