Hernám og viðvera Ísraels á hernumdum palestínskum svæðum er ólögleg að mati Alþjóðadómstólsins
Alþjóðadómstóll Sameinuðu þjóðanna (ICJ) lýsti því yfir þann 19. júlí 2024 að áframhaldandi viðvera Ísraels á hernumdum palestínskum svæðum væri […]
Alþjóðadómstóll Sameinuðu þjóðanna (ICJ) lýsti því yfir þann 19. júlí 2024 að áframhaldandi viðvera Ísraels á hernumdum palestínskum svæðum væri […]
Ágrip Í þessari skýrslu fjallar Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi SÞ um stöðu mannréttinda á palestínskum hernámssvæðum síðan 1967, um fimm
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Færsluhirðirinn Rapyd sem er ísraelskt fyrirtæki með útibú á Íslandi hefur verið í fréttum að undanförnu
Kristinn síonismi Í umræðunni um Ísrael-Palestínumálið hafa kristnir bókstafstrúarmenn verið ansi áberandi upp á síðkastið, þar sem þeir eru mestu
Eftir 83ja daga samfellda árás ísraelska hersins þá lagði Suður-Afríka fram kæru þann 29. desember 2023 gegn Ísrael fyrir Alþjóðadómstólnum
Bréf frá Félaginu Ísland – Palestína. Forsætisráðherra Katrín Jakopsdóttir Suður Afríka hefur lagt fram kæru gegn Ísrael fyrir Alþjóða glæpadómstólnum
Ástandið á Gaza er ekki bara mannúðarkrísa og slátrun í sláturhúsi – og „endanleg lausn Palestínuvandamálsins“ samkvæmt kynþáttahugmyndum síonista. Það
Í umræðunni er þessum hugtökum, zionisma og gyðingdómi, stöðugt ruglað saman að því er virðist í pólitískum tilgangi. Gyðingdómur er
Við undirrituð, starfsfólk við Háskóla Íslands, lýsum yfir stuðningi við palestínsku þjóðina, baráttu hennar fyrir tilvistarrétti sínum gegn ísraelskri nýlendustefnu
Til hvers er Ísland hluti af alþjóðasamfélaginu ef við getum ekki verið afdráttarlaus í fordæmingu okkar á barnamorðum án þess
Ísland sat hjá í atkvæðgreiðslu um tillögu Jórdaníu um vopnahlé á Gaza sem lögð var fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna þann
Ágrip Í þessari skýrslu fjallar Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi SÞ um stöðu mannréttinda á palestínskum hernámssvæðum síðan 1967, um börn
Ágrip Í þessari skýrslu fjallar Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi um stöðu mannréttinda á palestínskum svæðum sem hafa verið hernumin frá
Félagið Ísland-Palestína skorar á ríkisstjórn Íslands að mótmæla kröftuglega aðför Ísraelsstjórnar að mannréttinda og hjálparsamtökum Palestínu. Ríkistjórn Ísraels hefur ráðist
Eftir margendurteknar kosningar er komin ný ríkisstjórn í Ísrael undir forystu Naftali Bennett. Boða stjórnaskiptin einhverja breytingu í stefnu og
Ásakanir um gyðingahatur dynja stöðugt á þeim sem styðja málstað fólksins í Palestínu. Nýlega áttum við Einar Steinn Valgarðsson í
Þann 29. nóvember 2011 samþykkti Alþingi samhljóða ályktun um að viðurkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu innan landamæranna frá 1967. Jafnframt
Ég heiti Najlaa Attaallah. Ég sit við skrifborðið mitt í Reykjavík og skrifa þessi orð: Orð sem endurspegla ferð mína
Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem eftir Hjálmtý Heiðdal er sögð saga Palestínu og Ísraels. Reifaðar eru orsakir og afleiðingar þess
Ég hef staðið mig að því undanfarið ár að fylgjast á hverjum degi með tölunum yfir sýkta og dána af
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.