Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð!
Mig óar orðið við því að kveikja á fréttatíma sjónvarps. Þar er sýnt þjóðarmorð í beinni útsendingu. Dag eftir dag, […]
Mig óar orðið við því að kveikja á fréttatíma sjónvarps. Þar er sýnt þjóðarmorð í beinni útsendingu. Dag eftir dag, […]
Lítið leggst nú fyrir Valkyrjurnar. Forsætisráðherra kallaði eftir því fyrir kosningar að Ísland skyldi leiða Norðurlöndin í samtali um viðskiptaþvinganir
Um 16.000 börn hafa verið drepin á Gaza á einu og hálfu ári. Til að setja þá tölu í samhengi
„Fullveldi Íslands veltur á því að alþjóðalög séu virt.“ Þessum orðum hefur verið fleygt fram við ýmis tilefni upp á
Það þarf ekki að vefjast fyrir neinum að Ísrael er sekt um stríðsglæpi og þjóðarmorð á Gaza. Það er ekki
Mosab Abu Toha er skáld og greinahöfundur fyrir utan það að flytja alheiminum fréttir um rangindin sem eiga sér stað
Ísraelsríki hefur fengið að komast upp með stórfelld brot á alþjóðalögum í áratugi. Það er kominn tími til þess að
Hörmungarnar í Gaza eru linnulausar. Ekkert sem ég geri hér á ritvellinum mun breyta því. Eða hvað? Ég held að
Í nótt ákvað Ísrael að herða sókn sína og endanlega gera út um friðarsamkomulagið sem var í gildi frá 19.janúar
Ég er með land mitt á herðum mér. Sú er byrðin sem ég fæddist með – þyngsli sem hver einasti
Samkvæmt vopnahléssamkomulagi Ísraels og Hamas hefði annar hluti vopnahlés átt að hefjast 1. mars, sex vikum eftir að sá fyrsti
Um kraftaverk, barnsfæðingu steinsnar frá Betlehem, hjálparstarf, góð kynni, von um betri heim og einstæðu móðurina Esraa sem breytti sér
Í dag sá ég að kollegi minn á Instagram, skáldið og bókavörðurinn Mosab Abu-Toha, var að segja frá því að
Ég ætla að fjalla aðeins um stjórnmálavæðingu löggæslu í alþjóðlegu samhengi, einkum með Gaza sem „case study“, eða dæmi, og
Yfirlýsing forsætisráherra og utanríkisráðherra um Palestínu er góðra gjalda verð. Það er þó ekki lengur mögulegt að stefna að tveggja
Þetta sagði Esraa Saed við mig um daginn þegar ég var að spjalla við hana í skilaboðaskjóðu Facebook. Flest okkar
Þann 27. janúar s.l. var haldinn alþjóðlegur minningardagur um útrýmingarhelför nasista. Að þessu sinni var tilefnið að áttatíu ár eru
Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn
Hugmyndir Trumps um að flytja Gazabúa af heimilum sínum vekur upp óvænta möguleika. Hvert eiga Gasabúar að fara? Ekkert nágrannalandanna
11. nóvember árið 1925 skrifaði aldrað skáld að sagt væri að hestar og menn hefðu álíka viðkvæmar taugar. Mikill munur