Ísland gegn þjóðarmorði
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Þann 29. desember síðastliðinn hóf Suður Afríka málaferli gegn Ísraelsríki […]
Ísland gegn þjóðarmorði Nánar »
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Þann 29. desember síðastliðinn hóf Suður Afríka málaferli gegn Ísraelsríki […]
Ísland gegn þjóðarmorði Nánar »
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra Þann 29. desember 2023 sendum við þér formlega beiðni um fund fyrir hönd Palestínufólks
Komum fólki undan morðingjum Ísraelshers – Opið bréf til félagsmálaráðherra Nánar »
Það átti að heita vopnahlé á Gaza um daginn. Íbúar svæðisins heimsóttu byggðir sínar en fundu þar aðeins sprengjubrot og
Það eru 43 ár liðin síðan fyrst var gengið fyrir friði á Þorláksmessu. Þá var skuggi kjarnorkuógnar yfir Evrópu og
Friðarblysför í skugga Gazastríðs Nánar »
Í jólaguðspjallinu segir að keisarinn í Róm hafi látið þau boð út ganga að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Að minnsta
Skrásetning í Palestínu Nánar »
Íslendingar eru örsmá þjóð, staðsett á eyju fjarri meginlandi Evrópu. Við erum fámenn þjóð forréttinda í alþjóðlegu samhengi, sem hefur
Af vindvélum og þjóðarmorði Nánar »
Við sem horfum á morðöldina á Gaza spyrjum okkur á hverjum degi hvað við getum gert til að breyta þessu
Við hjálpum fólkinu á Gaza með því að sniðganga Rapyd Nánar »
Vopnahlé strax. Í tveimur orðum er þetta krafan sem við öll verðum að halda á lofti. Í tvo mánuði hefur
Fátt er yndislegra en að sjá eftirvæntingu og blik í augum barna sem bíða eftir hátíðarstundum eins og jólum. Börn
Stjórn félagsins Ísland – Palestína (FÍP) sendi Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra bréf. ÚtvarpsstjóriStefán EiríkssonReykjavík 13. desember 2023 Í maí á yfirstandandi
Bréf til Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra Nánar »
Góðir fundargestir Nú þegar sprengjum Ísraela rignir daglega yfir saklausa Palestínska borgara er eðlilegt að spyrja hvers vegna við stöndum
Ræða Braga Páls Sigurðarsonar á mótmælafundi við Bandaríska Sendiráðið Nánar »
Þann 9. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi Íslendinga ályktun þar sem kallað var eftir tafarlausu vopnahléi á Gazasvæðinu og allar aðgerðir
Það geisar ekki „stríð“ á Gaza þessa dagana. Stríð há herir og þau eru á milli herja. Hörmungarnar í Gaza
Slátrun en ekki stríð – brúðuleikhús BNA Nánar »
Það eru 7000 börn látin í dag á Gaza án þess að við fordæmum voðaverkin né slítum stjórnmálasambandi við Ísræl
Eftirmæli – orð til Vinstri grænna Nánar »
Það var ótrúlegur styrkur að sjá hversu mörg komust á mótmælafundinn á Austurvelli áðan. Þegar Félagið Ísland-Palestína bað mig um
Ræða Bergþóru Snæbjörnsdóttur á samstöðufundi á Austurvelli í dag Nánar »
Börnin mín eru börnin á Gaza. Börnin á Gaza eru börnin okkar. Á nánast hverjum degi síðustu tvo mánuði hef
Þetta einfalda ráð gerði mig að betra foreldri Nánar »
Árásirnar á Gaza eru fordæmalausar að umfangi og ákefð. Almennir borgarar á Gaza, þar á meðal börn, konur, aldraðir og
Þörf á tafarlausu og varanlegu vopnahléi á Gaza Nánar »
Frá 7. október síðastliðnum hefur heimsbyggðin horft upp á hrylling ágerast á Gaza. Árásum Hamas á Ísrael hefur verið svarað
Samstaða og sniðganga – Suður-Afríka og Palestína Nánar »
„Þingflokkur Framsóknarflokks fordæmir harðlega árásir ísraelska hersins á Palestínumenn á Gaza ströndinni. Fórnarlömbin eru helst íbúar Palestínu, óbreyttir borgarar, konur
Hvar stendur Framsókn? Nánar »
Stuttu eftir aldamótin, í dimmasta janúar, gerði ég sáttmála við sjálfan mig. Sáttmálinn var ekki flókinn, enginn sykur eða sætindi
Kristinn Hrafnsson skorar á íslenska þingmenn að beita sér fyrir að íslenska ríkið kalli eftir því að Alþjóðadómstóllinn taki fyrir
Íslensk lagaskylda að bregðast við Gaza Nánar »
Íþróttahreyfingin á ekki að fá afslátt. Þorum að taka afstöðu. 8000 er fjöldi barna undir 15 ára og yngri í
Ræða Önnu Thorsteinsdóttur frá ljósagöngu gærdagsins Nánar »
Það sem gerist í Palestínu er miklu víðtækara mál en eingöngu fjöldamorðin og kúgunin sem Ísraelsher fremur nú sem fyrr
Palestína er prófsteinninn! Nánar »
Þann 30. nóvember n.k. á knattspyrnulið Breiðabliks að leika gegn ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Af því tilefni sendi ég
Til stjórnar Breiðabliks Nánar »
Þegar þetta er ritað hafa 6150 palestínsk börn verið myrt og meira en 4700 barna er enn saknað. Það gera
Þjóðarmorð í beinni útsendingu Nánar »
Þegar ég var barn og las um helförina velti ég því margoft fyrir mér hvernig fólk gat leyft því að
Ég er 47 ára kona, sjálftitlaður heimspekingur, skáld og þýðandi og ég er í ástarsorg. Fyrsta ástin mín voru stjórnmálin
Umræðan um viðskiptabann á Ísrael er bæði áleitin og vaxandi í ljósi yfirgengilega árása Ísraels á Gasa að undanförnu. Þingflokkur
Vilt þú kaupa vöru sem er framleidd í ólöglegri landtökubyggð Ísraels í Palestínu? Nánar »
Síðustu daga hafa meira en 14.000 almennir borgarar verið myrtir í Palestínu. Vonir, draumar og framtíð mörg þúsund barna hafa
Stöðvið þjóðarmorðið – slítið stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísraelsríki! Nánar »
Þegar þetta er skrifað hefur í 45 daga verið haldið upp stöðugum sprengjuárásum á afgirt þéttbýlissvæði þar sem búa á
Ábyrgð Vesturlanda á fjöldamorðunum á Gasa Nánar »
Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog
Hvað er eiginlega þetta Hamas? Nánar »
Þjóðarmorðið heldur áfram. Her Ísraels er kominn inn á Gaza og búinn að drepa þar yfir 11 þúsund manns, þar
Það sem öll vopn risaveldisins fá ekki breytt Nánar »