Gordíonshnútur Gaza-svæðisins
Fræg er sagan af því þegar Alexander hinn mikli kom til Gordíon í Litlu-Asíu. Þar leysti hann hinn svokallaða Gordíonshnút […]
Fræg er sagan af því þegar Alexander hinn mikli kom til Gordíon í Litlu-Asíu. Þar leysti hann hinn svokallaða Gordíonshnút […]
Þann 14. maí nk. munu Ísraelar halda upp á 66 ára afmæli sjálfstæði landsins. Á sama tíma og Ísraelar halda
Árið 1988 var Arafat forseti enn útlagi í Túnis, PLO-samtökin voru stimpluð af Ísrael og Bandaríkjunum sem hryðjuverkasamtök og Yasser
Nýlenduævintýrið sem getur ógnað framtíð okkar Ein af megin „röksemdum“ síonista fyrir stofnun Ísraelsríkis var nauðsyn griðlands fyrir gyðinga sem
Þegar ég kom til Ramallah eftir nokkurra mánaða fjarveru varð ég á ný agndofa yfir hversu miklar byggingarframkvæmdir voru þar
Nú eru 19 ár liðin síðan samkomulag um Óslóar-yfirlýsinguna var undirritað á grasflötinni framan við Hvíta húsið í Washington. Það
Hljómgrunnur síonismans Ísraelsríki hefur enga stjórnarskrá sem kveður á um lýðræðislegan grundvöll sem þegnum þess og stjórnvöldum beri að virða.
Stjórn Félagins Ísland-Palestína samþykkti, þann 19. september 2011, eftirfarandi ályktun umsóknar Palestínu um fulla aðild að Sameinuðu þjóðunum sem sjálfstætt
Í liðinni viku mælti ég á Alþingi fyrir tillögu um að ríkisstjórninni yrði falið að viðurkenna fullveldi sjálfstæðrar Palestínu á
Palestína var ríki fyrir 1947, enda þótt hún hafi verið hersetin af stórveldum og skilgreind sem breskt verndarsvæði eftir heimsstyrjöldina
Í þessari viku munu Palestínumenn leggja fram umsókn sína um aðild að Sameinuðu þjóðunum. Með umsókninni eru Palestínumenn að óska
Reynsla hóps á vegum OK Prosthetics og Félagsins Íslands-Palestína sem er að reyna að komast inn á Gaza með gervifætur
Enn eitt slæmt árið í sögu palestínsku þjóðarinnar líður senn á enda og þörf er á einbeitni til að sjá
188 viðtöl, 300 frásagnir einstaklinga, – allt að 10.000 blaðsíður. 30 myndbönd og 1300 ljósmyndir. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna varð að
Bandaríkjaforseti hafði sett Olmert og Abbas það fyrir að semja frið fyrir lok þessa árs eða áður en hann léti
Fyrir réttu ári efndi Bush Bandaríkjaforseti til fundar í Anapolis og kallaði þangað leiðtoga Ísraels- og Palestínumanna. Teknar voru ljósmyndir
Þessa dagana er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að Ísraelsríki var stofnað. Tilurð hins nýja gyðingaríkis
Ég vona að einn daginn verði stofnuð „Sannleiks- og sáttanefnd“ um málefni Ísraela og Palestínumanna, að suður-afrískri fyrirmynd. Hún ætti
Kynþáttahyggjan og nýlendustefnan eru tvær uppsprettur mikilla átaka og hörmunga síðari tíma. Upphaf og þróun Ísraelsríkis eru nátengd þessum tveimur
Ólikt því sem margir halda rís Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu ekki á landamærum Vesturbakkans (Palestínu) heldur á herteknu palestínsku landi. Ísraelsmenn
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.