Frjáls Palestína

« Til baka í orðalista

Málgagn Félagsins Ísland-Palestína, Frjáls Palestína, kom fyrst út árið 1990, eða þremur árum eftir að félagið var stofnað.

Í málgagninu er að finna áhugaverðar greinar um frelsisbaráttu Palestínumanna gegn áratuga heimsvalda- og nýlendustefnu Vesturlanda.

Fjölmargar greinar úr fyrri tölublöðum tímaritsins má þegar finna á vefsíðunni Lifi Palestína (LP) og fleiri eru væntanlegar.

Einnig má finna málgagnið á www.timarit.is

« Til baka í orðalista

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top