Pistlar

Aldrei aftur! – Enn og aftur!

·
Þann 27. janúar s.l. var haldinn alþjóðlegur minningardagur um útrýmingarhelför nasista. Að þessu sinni var tilefnið að áttatíu ár eru liðin frá því að rússneski herinn frelsaði fangana sem eftir

Auðvitað eiga þeir að fara heim!

·
Hugmyndir Trumps um að flytja Gazabúa af heimilum sínum vekur upp óvænta möguleika. Hvert eiga Gasabúar að fara? Ekkert nágrannalandanna mun taka við þeim. Lausnin blasir við: Palestínumenn voru áður

Stefán Einar í „sátt og samlyndi“

·
Stefán Einar Stefánsson blaðamaður hjá Morgunblaðinu fer mikinn í viðtölum við stjórnmálamenn ofl. aðila sem hann fær til sín í þáttinn Spursmál. Töluverð umræða hefur skapast um framkomu hans við

Góður dagur

·
Í dag samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust eftirfarandi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan landamæranna frá því fyrir sex daga stríðið árið 1967.
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top