Pistlar
Hvernig gat þjóðarmorðið átt sér stað?
„Þegar komandi kynslóðir lesa um Gaza með hryllingi og velta fyrir sér hvernig við leyfðum þjóðarmorði í beinni útsendingu að eiga sér stað, hvað ætlum við að segja?“ Þetta var
Að reyna að finna mat er dauðadómur
„Það er í raun loftárás aðra hverja mínútu,“ segir palestínski rithöfundurinn og greinandinn Muhammad Shehada. „Það eru stöðug fallbyssuskothríð, skothríð, vélbyssuskothríð, sem og ísraelskir drónar sem herja á Gaza og
„Allt fyrir hönd þessa kúgandi erlenda stjórnvalds“
Craig Mokhiber er Bandaríkjamaður, fyrrverandi mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna og sérfræðingur í alþjóðalögum um mannréttindi. Hér dregur hann saman í stuttu máli stöðu Ísraels, ríkisins sem nýtur friðhelgi við þjóðarmorð. „Í
Hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er um hugtakið sannleikamorð (eða veruleikamorð)
Í þessum hlaðvarpsþætti ræða Assal Rad og Marc Owen Jones um sannleikamorð (eða veruleikamorð?) Ísraels. Marc birti ritrýnda grein á dögunum þar sem hann bjó til nýtt hugtak, alethocide (aletheia
Úthugsuð dauðagildra
Á hverjum degi tæta vélbyssur „Ísraels“ í sig fjölda Palestínumanna sem eru að reyna að ná sér í neyðaraðstoð. Þetta er úthugsuð dauðagildra. Kerfisbundið og markvisst. Sveltið fólkið, lokkið það
Skipta alþjóðalög einhverju máli?
Genfarsamningarnir eru alþjóðalög. Þar stendur ýmislegt um skyldur hernámsaðila. Til dæmis að honum beri að sjá til þess að almennir borgarar fái neyðaraðstoð, heilbrigðisþjónustu, mat, og fleira. Auk þess er
Skýrsla staðfestir kerfisbundna hlutdrægni BBC
Ný yfirgripsmikil skýrsla staðfestir kerfisbundna hlutdrægni BBC í umfjöllun um Palestínu. Við vitum auðvitað hér að RÚV hermir iðulega beint eftir BBC og þess vegna myndi álíka rannsókn sennilega sýna
Þögul ganga frá Hallgrímskirkju að Lækjartorgi
Félagið Ísland-Palestína skipulagði hópgöngu frá Hallgrímskirkju, niður Skólavörðustíg og Laugarveg og endaði að lokum á Lækjartorgi. Gangan fór fram laugardaginn 7. júní 2025 og lagt var af stað kl. 14:00.
Hjálpargögn til Gaza með skútunni Madleen
Skútan Madleen siglir með hjálpargögn fyrir nauðstadda íbúa Gaza í viðleitni til að rjúfa margra mánaða herkví Ísraels gagnvart sveltandi og sjúkum á Gaza. Hópur mannúðarsinna á vegum Freedom Flotilla
Menntamorð Ísraels í Palestínu
Í nýrri grein fjallar menntunarfræðingurinn Henry Giroux um menntamorð Ísraels í Palestínu sem lykilþátt í þjóðarmorði. Hann skilgreinir tvenns konar ofbeldi gegn menntun: (1) markvissa eyðileggingu innviða eins og skólabygginga
Ótti sem reyndist heldur betur réttmætur
Morgunblaðið, 26. maí 1936: Arabar óttast að Gyðingar leggi undir sig Palestínu […] Þeir telja að framtíð þeirra sé í veði. Stundum er sagt „þetta byrjaði ekki 7. október 2023
Afvegaleiðing fjölmiðla um morðið á Hind Rajab og sjálfsíkveikju Arons Bushnell
Í þessari áhugaverðu grein er rætt hvernig BBC fjallaði um morð Ísraels á Hind Rajab og þeim sjúkraflutningamönnum sem reyndu að bjarga henni og um það hvernig PBS í Bandaríkjunum
Kerfisbundinn bjagi New York Times er staðfestur gegn Palestínufólki
Hér er áhugaverð grein frá 2024. Í henni er umfjöllun New York Times um Intifada uppreisnir Palestínumanna (1987-1993 og 2000-2005) greind með vísindalegum hætti og nýjustu tungutækni. Kerfisbundinn bjagi er
Hótanir eru ekki aðgerðir
Frakkland, Kanada, England hóta aðgerðum gegn Ísrael ef þeir hleypa ekki neyðarhjálp til Gazabúa. 22 utanríkisráðherrar undirrita áskorun um sendingu neyðarhjálpar og margir krefjast þess að Ísrael verði hent út
Fyrir ísraelsríki er evrópska söngvakeppnin miklu meira en keppni í söng
Í Eurovision vikunni í ár myrtu ísraelsk stjórnvöld mörg hundruð einstaklinga á Gaza og særðu enn fleiri. Á sama tíma og fulltrúi síonista í keppninni söng, dansaði og skemmti sér
Náðu að rífa 60 hús á dag
Y., er ísraelskur hermaður sem ekki vill láta nafn síns getið. Hann sneri nýlega heim úr herþjónustu í Rafahborg á Gaza. Hann lýsti niðurrifsaðferðum hersins fyrir blaðamönnum fréttamiðlanna +972 Magazine
Hjálpargögn notuð fyrir þjóðernishreinsun undir yfirskini mannúðar
Læknar án landamæra hafa gefið út yfirlýsingu varðandi hjálpargögn um að skilyrðing þeirra undir yfirskini mannúðaraðstoðar sé í raun ekkert annað en áframhaldandi herferð þjóðernishreinsana á Palestínsku þjóðinni. Að gera
Er þetta nýja „mannúðin“ okkar?
Framkvæmdastjóri UNRWA kjarnaði ágætlega þá ógn sem við stöndum frammi fyrir í dag gagnvart mannúð, mannréttindum og samþykktum alþjóðlegum viðmiðum sem hafa verið í gildi eftir seinni heimstyrjöldina. Þar var
Ísrael sigraði Eurovision
Birtist fyrst á Facebook.
Lifi frjáls Palestína
Vefsíðan Lifi Palestína stendur vörð um frið, mannréttindi og mannúð fyrir Palestínsku þjóðina í samræmi við alþjóðalög og hafnar afvegaleiðingu eða þöggun um stríðsglæpi sem og aðgerðarleysi gagnvart þjóðarmorði á
Lítil stúlka á miðri götu í Gaza
Ég sá eitthvað virkilega illgjarnt. Ég verð bannaður ef ég birti það svo ég lýsi því núna. Lítil stúlka, líklega 10-11 ára gömul, á miðri götu í Gaza, ein og
Tveggja ríkja lausnin
Yfirlýsing forsætisráherra og utanríkisráðherra um Palestínu er góðra gjalda verð. Það er þó ekki lengur mögulegt að stefna að tveggja ríkja lausninni eins og málin standa í dag. Ísraelsmenn hafa
Fetching…

