Greinar
Háskóli Íslands er ekki að sinna skyldum sínum
Á Íslandi er fólki kennt frá blautu barnsbeini að menntun sé mikilvægasta verkfærið fyrir bjarta og árangursríka framtíð. Það er skólaskylda upp að 10. bekk og þaðan eru okkur allir
Hinn langi USArmur Ísraels
Atburðarásin í stuttu máli Að þessu sinni hófst ófriðurinn með innrás Hamas í Ísrael 7. okt.´23. Þeir drepa þar meira en 1200 manns og taka yfir 200 gísla, segjast vera
Styðjum mannréttindi – Lærum af sögunni
Árás Ísraels á Gaza hefur afhjúpað stjórnvöld Vesturlanda. Ljóst er að stuðningur þeirra við þjóðarmorðið á Gaza og á Vesturbakkanum á rætur sínar í fortíð nýlenduríkjanna, ríkjanna sem fóru um
Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins
Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið og yfirráðasvæðið, sem eitt sinn var Miðjarðarhafsvin stórra garða og
Viðskiptaþvinganir gegn Ísrael
Eftir heilt ár af linnulausum og grimmilegum hernaði Ísraels gagnvart Palestínumönnum getur alþjóðasamfélagið ekki setið hjá lengur. Brýnt er að ríki heims taki sig saman um aðgerðir sem setja raunverulegan
Hvað hefur Ísland gert?
WHO tilkynnti í vor að 9000 slasaðir eða alvarlega veikir einstaklingar í Gaza séu í bráðri þörf á læknisþjónustu. Evrópuráðið biðlaði til samstöðu Evrópuþjóða með því að taka á móti
Til varnar mennsku kúgarans
Brasilíski menntunarfræðingurinn Paulo Freire sagði að þegar við afmennskum aðra þá afmennskum við okkur sjálf í leiðinni. Eins og við flest hef ég horft með skelfingu á hörmingarnar í Gaza
Hryðjuverkaríkið
Síonistar hafa nú gereytt megninu af Gaza, drepið tugi þúsunda og sært yfir hundrað þúsund, þar af er meiri hlutinn konur og börn. Aðferð þeirra til að sigrast á Hamas
Að vinna með fræðafólki úr landránsnýlenduríki
Háskóli Íslands fordæmdi afdráttarlaust innrás Rússlands í Úkraínu í mars 2022 og lýsti yfir samstöðu með nemendum og starfsfólki úkraínskra háskóla sem og öllum íbúum landsins. Allt samstarf við háskóla
Það sem langalangamma hefði gert í dag
Ákall til kvenna Konur hafa í gegnum aldirnar staðið upp og breytt sögunni, yfirleitt til hins betra. Fyrir réttindi sín en ekki síst fyrir börn og þá sem minna mega
Ísland og alþjóðasáttmálar
Frá árinu 2006 hefur Ísraelsher margsinnis ráðist á Gazabúa með loftárásum, stróskotaliði og áhlaupi landhers og drepið þúsundir hverju sinni auk þess að leggja fjölda húsa og innviða í rúst.
Okkar lágkúrulega illska
Heimspekingurinn Hannah Arendt skilgreindi fyrirbærið lágkúrulega illsku, sem er af öðrum meiði en sú djöfullega illska sem birtist okkur meðal annars í trúarbrögðum. Undir merkjum djöfullegu illskunnar eru kölski, illir
Börnin á Gaza
Það hafa fleiri börn látist í árásum Ísraelsstjórnar á Palestínsku þjóðina en samanlagt í öllum stríðsátökum í heiminum síðastliðin fjögur ár. Þar er verið að ráðast á okkar minnstu máttar,
Ekki brjóta alþjóðalög í næstu búðarferð
Æðsti dómstóll Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðadómstóllinn, birti í júlí álit sitt á hernámi og viðveru Ísraelsríkis á þeim svæðum í Palestínu sem ríkið tók hernámi árið 1967. Málið var lagt fyrir
Sameinumst gegn þjóðarmorði
Síonistar ætla ekki að hætta fjöldamorðum sínum á Palestínumönnum. Þeir eru studdir til þessa morðæðis af Bandaríkjunum á leið í kosningar þar sem stuðningur innlendra gyðinga virðist geta ráðið úrslitum.
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd
Tveir Akureyringar birtu nýlega grein hér á Vísi þar sem þeir færa rök fyrir því að Fjársýslan megi samkvæmt lögum ekki semja við Rapyd um færsluhirðingu fyrir opinberar stofnanir á
Má fjársýslan semja við Rapyd?
Bæði ísraelsk yfirvöld og vopnaðir hópar Hamas og Palestínumanna hafa, síðan frá 7. október, gerst sek um stríðsglæpi og önnur alvarleg brot á alþjóðalögum samkvæmt nýlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Alvarlegastir
Þjóðarmorð með vestrænum vopnum
Ég skrifaði nokkrar greinar eftir að geðveikin á Gaza hófst. Taldi mig hafa sagt mitt síðasta orð í byrjun ársins. Maður hélt e-n veginn að þessu myndi brátt ljúka. Annaðhvort
Erum við að gleyma okkur?
En það er auðvelt að sofna á verðinum þegar ástandið er langvarandi. Ísrael hefur beitt gegndarlausum árásum gegn Palestínu í 10 mánuði, árásir sem virðast engan endi ætla að taka.
Er einhver von til þess að martröðinni linni?
Nú hefur útrýmingarherferð Netanyahu og félaga á Gaza staðið í 10 mánuði. 40 þúsund varnarlausra palestínskra íbúa hafa verið myrt af Ísraelsher og meira en 90 þúsund manns særst, og
Hvað er þjóðarmorð?
Þar sem ég þekki hugtakið sjálf einungis út frá fræðilegu samhengi sem getur verið þungt og erfitt að útskýra, vildi ég deila þýðingu minni á persónulegri lýsingu Bisan Owda á
Við viljum geta skálað fyrir Rapyd-lausum Vínbúðum!
Núna þegar ein annasamasta helgi ársins hjá Vínbúðunum er í uppsiglingu þá langar okkur að minna fólk á að Vínbúðirnar nota ennþá þjónustu ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd þegar borgað er með
Fetching…