Greinar

Dropinn holar stein­hjörtun. Um sterkar konur og manna­brag

·
11. nóvember árið 1925 skrifaði aldrað skáld að sagt væri að hestar og menn hefðu álíka viðkvæmar taugar. Mikill munur væri þó, sagði hann og hélt áfram: Þegar húðarbikkja heltist

Geta í­þróttir bjargað manns­lífum?

Þann 9. og 10. apríl fara fram hér á landi tveir landsliðsleikir Íslands og Ísraels í handbolta. Þegar þetta er skrifað er fátt sem bendir til þess að íslensku landsliðskonurnar

Fögnum vopna­hléi og krefjumst varan­legs friðar

Það er sannarlega ástæða til að fagna löngu tímabæru samkomulagi um vopnahlé á Gaza sem nú hefur náðst og það gerum við vonandi öll. Fórnarkostnaðurinn við stríðsátökin á Gaza, sem

Ras­ismi á Ís­landi

·
Rasismi á Íslandi er mikill og mun meiri en ég gerði mér grein fyrir. Ég afneitaði að hann væri svona mikill, því fólkið í kring um mig styður mannréttindi, en

Gaza getur ekki beðið lengur

·
Það var ánægjulegt að sjá í nýlegri stöðuuppfærslu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur að hún ætlar að sýna málaflokki Palestínu meiri áhuga og skilning en forverar hennar í utanríkisráðuneytinu. Hún á hrós

Um menntun barnanna á Gaza

·
Ég sendi hér þýðingu á bréfi frá Reham Khaled um átak í málefnum barna og kennslu þeirra. Hún er fyrrum barnskólakennari á Gaza. Nú er búið að eyðileggja skólann ásamt

Ó Palestína

Ég bý svo gott sem í Múmíndal. Svo ég einfaldi, helstu áhyggjuefnin eru hvort ég eigi að kaupa nýjan síma í bænum eða úti á Leifsstöð. Stríðsátök hafa aldrei klagað

Landið helga?

·
Mikið hefur verið talað og enn meira þagað um fjöldamorð síonista á íbúum Gaza. Undarleg er sú hugsun að láta eins og það sé bara sjálfsagt að salla niður fólk

Þöggunin í Ísrael

Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels; The Haaretz, vegna fréttaflutnings og skoðanagreina sem hafa birst í

Stúlka frá Gaza sem að missti allt

·
Hver er ég? Nafn: Asil Jihad Al-Masri Ég hefði átt að fæðast í borginni Be’er Sheva, en í staðinn fæddist ég í borginni Khan Younis á Gaza, af því að

Hvernig getur þú stutt þjóðar­morð?

·
Öll vitum við að árangursríkasta leiðin til að styðja þjóðarmorð er ekki að segja beint út „ég styð þjóðarmorð“. Það sama á við um þá sem ætla að fremja þjóðarmorð.

Hveiti­poki á fjöru­tíu þúsund

Kæru samborgarar. Ég er ekki í framboði. Þessa grein má lesa sem eins konar skilaboð til ykkar sem hryllir yfir því sem er að gerast í Palestínu og finnið til

Fyrir­tæki sem stundar stór­felld mann­réttinda­brot í Palestínu haslar sér völl á Ís­landi

·
Þýska fjölþjóðlega fyrirtækið Heidelberg Cement hyggst hefja tröllaukið verkefni á Íslandi. Starfsemin felst í stórfelldum efnisflutningum, áformað er að moka burtu Litla-Sandfelli í Þrengslum og flytja um Þorlákshöfn með flutningsskipum

Á­kall um að­gerðir gegn þjóðar­morði í Gaza

Ástandið í Gaza er skelfilegt og kallar á tafarlaus viðbrögð. Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna hefur lýst aðgerðum Ísraels á Gaza sem þjóðarmorði, þar sem fjöldi brota gegn alþjóðalögum og mannréttindum hefur

Hvers vegna er eitt stærsta málefni ársins ósýnilegt í kosningaumræðunni?

Bó­el Sig­ríði Guð­brands­dótt­ur rann til rifja hve lít­ið er tal­að um ástand­ið á Gaza í kosn­inga­bar­átt­unni. Hún hafði því sjálf sam­band við fram­bjóð­end­ur flokk­anna og spurði um skoð­an­ir þeirra. Child

Ljóðið „Við eigum skilið betri dauðdaga“ eftir Mosab Abu Toha

·
Við eigum skilið betri dauðdaga Við eigum skilið betri dauðdaga.Líkamar okkar eru afskræmdir og undnirsaumaðir út með byssukúlum og sprengjuflísum.Nöfn okkar eru borin fram vitlaustí útvarpinu og sjónvarpinu.Ljósmyndir af okkur

Ljóðið „Óður“ eftir Mona Musaddar

·
Óður Ó, Heimur! Mig langar að tala. Hver mun hlusta?Ræða mín er bara þögn og augnatillit.Hver mun lesa?Hver vill kaupa depurð og þögn? Depurð mín er til sölu.Engar áhyggjur! Ekki

Samfélagspólitísk öfl að baki síonistastjórninni í Ísrael

·
Tveimur mánuðum eftir að ríkisstjórn Ísraels var kjörin er eðli hennar orðið skýrara og augljósara og virðist sem mögulegt sé að fá upplýstari sýn á samsetningu hennar, persónur og hugsanlega

Fimm atriði sem við ættum að vita um nýlendustefnu með tilliti til stríðsins gegn Palestínu

·
Ræða Giti Chandra í Kolaportinu 8. mars 2024: Undanfarna mánuði hefur mikil vinna átt sér stað til að móta umfjöllun og umræður um stríðið gegn Palestínu. Ég er þeirrar skoðunnar

Starf Félagsins Ísland-Palestína 2023-2024

·
Félagið Ísland-Palestína var stofnað fyrir þrjátíu og sjö árum. Félagið hefur starfað af mismiklum krafti, en oftast verið öflugt, og átt mikinn þátt í því að móta almenningsálitið hér á

Aðskilnaðarstefna Ísraels

Aðskilnaðarstefna. Þetta orð tekur okkur flest áratugi aftur í tímann, til Suður-Afríku, þar sem dökk börn máttu ekki ganga í sama skóla og hvít börn, dökkt fólk og hvítt mátti

Óbærilegur veruleiki

·
Góðan dag kæru femínistar, Í dag, þegar við komum saman í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna, liggur okkur þungt á hjarta þungi grimmdarverka þjóðarmorðsins sem systur okkar hafa mátt þola á
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top