Allt greinasafnið

LOKSINS, góðar fréttir frá Palestínu

Það var stór dagur fyrir Palestínu í gær þegar gengið var frá samkomulagi milli Fatah, Hamas og annarra pólitískra afla

Staðan í Palestínumálinu

Hádegisfundur Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Félagsins Ísland-Palestína í HÍ, 27. janúar 2011. Spurt er hver sé staðan í Palestínumálinu? Því

Stefnuyfirlýsing Ungra aðgerðarsinna á Gaza

·
Hið nývirka félag ungra breytingarsinna á Gaza gaf út stefnuyfirlýsingu á Facebook síðu sinni (http://www.facebook.com/pages/Gaza-Youth-Breaks-Out-GYBO/118914244840679) og bað fólk að þýða

Endalok sikarí-zíonisma

·
Ég er einn af fyrrum liðsmönnum Haganah hreyfingarinnar sem eftir eru á lífi í dag. Meðlimir hennar gegndu herþjónustu í

Virðum við sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar?

Í samhljóma ályktun Alþingis 18. maí 1989, sem áður hafði verið samþykkt einróma í utanríkismálanefnd Alþingis sagði: „Alþingi leggur áherslu

Handan fyrirsagnanna

Fyrr á árinu kom út skáldsagan Morgnar í Jenín, eftir palestínsk-bandaríska rithöfundinn Susan Abulhawa, hjá Forlaginu í þýðingu Ásdísar Guðnadóttur.

Að semja um hið óumsemjanlega

·
Nú standa enn og aftur yfir svonefndar friðarviðræður milli Ísraela og Palestínumanna. Yfirlýstur tilgangur þeirra og lokamarkmið er stofun ríkis

Zíonisminn sýnir sitt rétta andlit

·
Ríkisstjórn Ísraels samþykkti nýlega að leggja fyrir þingið lagafrumvarp þar sem þess verður krafist af öllum íbúum Ísraels, að núverandi

Ákall um frið

·
Sniðgönguherferð gegn Ísrael! Í byrjun árs 2005 var efnt til sniðgönguherferðar gegn Ísrael en um 170 félagasamtök (NGO) gáfu út

„Leyfið þeim að borða kóríander!“

·
Ísraelsstjórn lýsti því yfir nýlega, að hún ætlaði að „létta á“ herkvínni um Gaza, sem nú hefur staðið í fjögur

Kafka, Ísrael og Gaza, ferðasaga

Reynsla hóps á vegum OK Prosthetics og Félagsins Íslands-Palestína sem er að reyna að komast inn á Gaza með gervifætur

Útifundarræða á Lækjartorgi 9. júlí 2010

Kæru félagar, ágætu fundarmenn! Í dag eru 6 ár liðin síðan Alþjóðadómstóllinn í Haag felldi úrskurð sinn um aðskilnaðarmúrinn sem

Samstaða með Palestínu

Yfirlýsing Abbas forseta Palestínu um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs lætur ekki mikið yfir sér, en hún

Níundi nóvember

Í Íslandssögunni er níundi nóvember, dagur Gúttóslagsins. Árið var 1932 og fimmti hver maður atvinnulaus. Lækka átti kaupið um þriðjung

Ein djöfulleg áætlun

·
Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur tekið eindreigna afstöðu með Ísraelsstjórn í baráttu hennar til að fyrirbyggja uppbyggingu ríkis þar sem Palestínumenn

Tvær skýrslur

·
Á þessu ári hafa verið ritaðar tvær viðamiklar skýrslur um Ísrael og framferði Ísraela gegn Palestínumönnum. Önnur skýrslan, kennd við

Bloggað frá stærsta fangelsi heimsins

·
Eftir margra mánaða bið eftir leyfi frá Ísraelsstjórn hélt hópur Íslendinga til Gaza þann 18. maí 2009. Tilgangur fararinnar var

Helför Ísraela inní gettóið Gaza

·
Slík samlíking er við hæfi, vegna vísana ísraelskra ráðamanna til helfara nasista til að réttlæta árásarstefnu sína gagnvart palestínsku þjóðinni.
Fetching…
Scroll to Top