Ný rannsókn þar sem reynt er að meta fjölda myrtra á Gaza
Um daginn kom út forprent rannsóknar þar sem reynt er að komast að áreiðanlegu mati á því hvað Ísraelsher hefur […]
Pistlar sem birst hafa m.a. á samfélagsmiðlum.
Um daginn kom út forprent rannsóknar þar sem reynt er að komast að áreiðanlegu mati á því hvað Ísraelsher hefur […]
Barátta fyrir mannréttindum, barátta fyrir friði og barátta gegn ofbeldisöflunum sem engu eira krefst þolinmæði. Smásigrar skipta máli, en mestu
Chris Sidoti, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, sagði: „Ég veit ekki hvort þetta er einn siðferðilegasti her í heiminum eða ekki, en
Enn situr Dr. Hussam Abu Safiya læknir á Al Shifa sjúkrahúsinu á bak við lás og slá í ísraelsku fangelsi
„Þegar komandi kynslóðir lesa um Gaza með hryllingi og velta fyrir sér hvernig við leyfðum þjóðarmorði í beinni útsendingu að
„Það er í raun loftárás aðra hverja mínútu,“ segir palestínski rithöfundurinn og greinandinn Muhammad Shehada. „Það eru stöðug fallbyssuskothríð, skothríð,
Craig Mokhiber er Bandaríkjamaður, fyrrverandi mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna og sérfræðingur í alþjóðalögum um mannréttindi. Hér dregur hann saman í stuttu
Í þessum hlaðvarpsþætti ræða Assal Rad og Marc Owen Jones um sannleikamorð (eða veruleikamorð?) Ísraels. Marc birti ritrýnda grein á
Á hverjum degi tæta vélbyssur „Ísraels“ í sig fjölda Palestínumanna sem eru að reyna að ná sér í neyðaraðstoð. Þetta
Genfarsamningarnir eru alþjóðalög. Þar stendur ýmislegt um skyldur hernámsaðila. Til dæmis að honum beri að sjá til þess að almennir
Ný yfirgripsmikil skýrsla staðfestir kerfisbundna hlutdrægni BBC í umfjöllun um Palestínu. Við vitum auðvitað hér að RÚV hermir iðulega beint
Félagið Ísland-Palestína skipulagði hópgöngu frá Hallgrímskirkju, niður Skólavörðustíg og Laugarveg og endaði að lokum á Lækjartorgi. Gangan fór fram laugardaginn
Skútan Madleen siglir með hjálpargögn fyrir nauðstadda íbúa Gaza í viðleitni til að rjúfa margra mánaða herkví Ísraels gagnvart sveltandi
Í nýrri grein fjallar menntunarfræðingurinn Henry Giroux um menntamorð Ísraels í Palestínu sem lykilþátt í þjóðarmorði. Hann skilgreinir tvenns konar
Morgunblaðið, 26. maí 1936: Arabar óttast að Gyðingar leggi undir sig Palestínu […] Þeir telja að framtíð þeirra sé í
Í þessari áhugaverðu grein er rætt hvernig BBC fjallaði um morð Ísraels á Hind Rajab og þeim sjúkraflutningamönnum sem reyndu
Hér er áhugaverð grein frá 2024. Í henni er umfjöllun New York Times um Intifada uppreisnir Palestínumanna (1987-1993 og 2000-2005)
Frakkland, Kanada, England hóta aðgerðum gegn Ísrael ef þeir hleypa ekki neyðarhjálp til Gazabúa. 22 utanríkisráðherrar undirrita áskorun um sendingu
Í Eurovision vikunni í ár myrtu ísraelsk stjórnvöld mörg hundruð einstaklinga á Gaza og særðu enn fleiri. Á sama tíma
Y., er ísraelskur hermaður sem ekki vill láta nafn síns getið. Hann sneri nýlega heim úr herþjónustu í Rafahborg á
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.