Í nafni okkar allra
Um klukkan sex sl. mánudagsmorgun kom kallið í gegnum hátalara ísraelska hersins um að allir karlmenn í Deheishesh flóttamannabúðunum ættu […]
Greinar sem birst hafa í fjölmiðlum.
Um klukkan sex sl. mánudagsmorgun kom kallið í gegnum hátalara ísraelska hersins um að allir karlmenn í Deheishesh flóttamannabúðunum ættu […]
Villimennska Sharons og herja hans virðist ekki eiga sér nein takmörk. Ungir piltar og stúlkur, móðir með þrjú börn, yfirlæknir
Vopnahlé er það kallað en kúgunin heldur áfram; innilokunin, skerðing grundvallarmannréttinda, eyðilegging íbúðarhúsa, möguleikar fólksins á að og framfleyta sér
Þótt margir segi mér að umfjöllun íslenskra fjölmiðla um átökin í Palestínu og Ísrael sé hlutlausari og réttlátari í dag
Tvennir tónleikar voru haldnir í vetur og vor til að safna peningum fyrir stríðshrjáða Palestínumenn og vekja fólk til umhugsunar
Kaflar úr erindi Sigrúnar Árnadóttur framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands á aðalfundi FÍP 2001. Eins og þið líklega vitið er Rauða
Edward Said er prófessor í bókmenntafræði við Columbia-háskóla í New York og er í hópi þekktustu talsmanna Palestínumanna. Hann nýtur
Þann 30. mars síðastliðinn voru 25 ár síðan Ísraelsmenn tóku 5.500 ekrur lands Palestínumanna eignarnámi í Galíleu í norðurhluta Ísraels.
Kæra dagbók: Fariði burt! Hættið! Látið okkur í friði! Hættið að sprengja … það er nóg komið. Hve lengi í
Þrátt fyrir hernámið, einangrunina og hið hræðilega ástand sem ríkir í Palestínu í dag reynir viðskiptamaðurinn Sam Bahour að halda
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir
Það er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli
Oslóarsamkomulagið sem var undirritað á grasblettinum við Hvíta húsið 13. september 1993 hefur ekki fært Palestínumönnum frið né frelsi. Vonirnar
Nokkuð hefur borið á gagnrýni á Yassir Arafat og yfirvöld á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna frá alþjóðlegum mannréttindasamtökum, palestínskum baráttumönnum og núna
Þann 15. nóvember árið 1988 lýsti þjóðþing Palestínu yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Í kjölfar þess viðurkenndi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna
Um miðjan febrúar stóðu ísraelsmenn enn einu sinni fyrir stórtækum loftárásum á Líbanon. Árásirnar voru gerðar í hefndarskyni fyrir árásir
Menntun og menntunarmöguleikar þjóða eru án efa mikilvægur þáttur í möguleikum þeirra á velferð og stöðugu stjórnarfari. Nú þegar Palestínska
Þorvaldur Örn spurði sig þessarar spurningar í greinarstúf sem hann reit fyrir blaðið og sendi stjórninni í netpósti. Hann endaði
Greinin er byggð á útvarpsdagskrá, sem samin var af séra Rögnvaldi heitnum Finnbogasyni, fyrsta formanni Félagsins Ísland-Palestína og flutt 29.
Viðtal við Salman Tamimi sem fæddur er og uppalinn í Jerúsalem. Jerúsalem er án vafa einn umdeildasti staður jarðarinnar. Tvær
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.