Lygamafía Palestínuvina?
Hjálmtýr Heiðdal svarar grein Hreiðars Þórs Sæmundssonar: „Hreiðar Þór hefur afhjúpað í fyrri skrifum sínum mikla óbeit á Palestínuaröbum og […]
Greinar sem birst hafa í fjölmiðlum.
Hjálmtýr Heiðdal svarar grein Hreiðars Þórs Sæmundssonar: „Hreiðar Þór hefur afhjúpað í fyrri skrifum sínum mikla óbeit á Palestínuaröbum og […]
Nýlokið er ráðstefnu í Annapolis í Bandaríkjunum sem hafði þann yfirlýsta tilgang að stuðla að friði milli Ísraela og Palestínumanna.
Á þessu svæði öllu búa nú um 6,6 milljónir innan núverandi landamæra ríkisins og tæplega 4 milljónir á herteknum svæðum.
Fyrir 12 árum var hleypt af byssu í Jerúsalem. Það var skotið til að drepa. Ekki óvenjulegt í þeirri borg.
Klofningur palestínsku landsvæðanna í „Hamastan“ á Gaza og „Fatahland“ á Vesturbakkanum er hörmung. Hann er hörmung fyrir Palestínumenn, hörmung fyrir
Ég vil byrja með því að óska Félaginu Íslandi-Palestínu innilega til hamingju með tuttugu ára afmælið! Þegar starfað er af
Í haust voru 25 ár liðin frá einum myrkasta kafla í sögu Palestínu, fjöldamorðunum í Sabra og Shatila-flóttamannabúðunum nærri Beirút.
Vígvellir Palestínumanna og Ísraela liggja víða. Einn slíkur völlur er hinn akademíski. Þar missa menn ekki endilega blóð, heldur beita
Ísraelsríki er stöðugt í fréttum, oft vegna hernaðarátaka, stundum vegna landtökubyggða og stöku sinnum vegna s.k. friðarferlis. Þetta smávaxna ríki
Það er óneitanlega forvitnilegt fyrir Íslending sem alinn hefur verið upp í kristnisögu að ferðast um biblíuslóðir. Gamla borgin í
Þessi grein er skrifuð vegna vaxandi áhyggna af átökunum og ástandinu í Palestínu og vonbrigða með hvernig er almennt skýrt
Eftir þriggja daga þjálfunarprógram í höfuðstöðvum ISM í Ramallah lá leiðin til Hebron. Ég settist að í íbúð alþjóðaliða í
Þessar línur eru ritaðar í Nablus, um 200 þúsund manna borg á miðjum Vesturbakkanum, um 65 km fyrir norðan Jerúsalem.
Deilan fyrir botni Miðjarðarhafs snertir réttlætiskennd mína svo mikið að ég get ekki setið aðgerðalaus. Ég valdi námið til að
Í haust fréttist að Ísraelar hefðu lýst Gaza-svæðið „óvinveitt svæði“ og ætluðu sér að „lama“ það og einangra, meðal annars
Palestína Í meira en hálfa öld hefur „ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs“ verið eitt helsta fréttaefni af vettvangi alþjóðamála. Eftir að
Ræða sem Nurit Peled-Elhanan hélt í Háskólanum í Connecticut 27. september 2006. Mig langar að tileinka þessi orð öllum palestínsku
Gegndarlaus kúgun á Palestínumönnum er fyrir löngu komin fram yfir það sem var nokkru sinni stundað í Suður Afríku enda
Balata-flóttamannabúðirnar eru nöturlegar yfir að líta þennan laugardag, rétt eins og aðra daga. En það er óvenju bjart yfir hinum
Egill handtekinn Egill Bjarnason dvaldi í Palestínu frá september til desember 2006 og tók meðal annars þátt í mótmælum heimamanna
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.