Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu

Saga múrsins
Múrinn 2011
Múrinn 2022
Greinar og myndbönd um múrinn

Greinar og myndbönd um aðskilnaðarmúrinn og -stefnu Ísraels í Palestínu

Nokkrar greinar og myndbönd sem fjalla um aðskilnaðarmúrinn og aðskilnaðarstefnu (Apartheid) síonista í Ísrael og skelfilegar afleiðingar þeirra á líf frumbyggja Palestínu en þeim hefur verið gert í áratugi að lifa sem gíslar í eigin landi inn í afmörkuðum gettóum með takmarkaða möguleika á að framfleyta sér og sínum.

Myndbönd um aðskilnaðarmúrinn

Greinar um aðskilnaðarmúrinn og aðskilnaðarstefnuna

Frá skipulagningu til hernáms: Jerúsalem sem dæmi

·
Grein frá Borgarlegu bandalagi um réttindi Palestínumanna í Jerúsalem, CCPRJ Af þeim 71.000 dunumum (71 km2.) sem voru innlimaðir í Jerúsalem árið 1967 hafa um 35% verið tekin eignarnámi fyrir byggingu landtökubyggða. Í dag eru

Aðskilnaðarstefna Ísraels

Aðskilnaðarstefna. Þetta orð tekur okkur flest áratugi aftur í tímann, til Suður-Afríku, þar sem dökk börn máttu ekki ganga í sama skóla og hvít börn, dökkt fólk og hvítt mátti ekki giftast og almennt var

Ég skil ekki

Við lifum á tímum upplýsinga. Ef við kærum okkur um getum við kynnt okkur sögu Palestínu, tilurð Ísraelsríkis og allt það sem hefur gerst síðan. Við fáum upplýsingar í rauntíma um hvað er að gerast

Kom á­rás Hamas á ó­vart?

·
Síðastliðnu sólarhringa hafa borist fréttir af auknum átökum í Ísrael og Palestínu. Fréttamiðlar færa fregnir af fordæmalausri árás þar sem Hamas samtökin hafa náð að valda miklum skaða og mannfalli á meðal Ísraela. Ísrael var

Beðið eftir mann­réttindum – í sjö­tíu og fimm ár!

·
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Ég byrja þetta bréf með tilvitnunum í ykkar eigin orð: „Dýpsta hugmyndafræðilega baráttan á okkar tímum snýst um mannréttindi og snýst um lýðréttindi

Rjúfum einangrun Gaza – niður með múrinn!

Enn eitt slæmt árið í sögu palestínsku þjóðarinnar líður senn á enda og þörf er á einbeitni til að sjá eitthvað jákvætt og að halda vonarneistanum lifandi. Í lok síðasta árs, þriðja í jólum, hóf

Friðarmúrinn

·
Frá árinu 1948 hafa Palestínumenn búið við hlið Ísraela, við nánast stanslaust áreiti og yfirgang. Fjögur stór stríð hafa verið háð á svæðinu ásamt því að Palestínumenn hafa tvisvar gert uppreisn, Intifada, gegn hersetu og

Girðingin í kringum þorpið

Þann 31. mars síðastliðinn greindi fréttavefur Morgunblaðsins frá því að það hefði komið til ryskinga þegar Palestínumenn reyndu að skemma „varnargirðingu sem Ísraelar reisa nú á milli sín og palestínsku sjálfstjórnarsvæðanna.“ Þótt það sé rétt

Aðskilnaðarmúrinn

Ólikt því sem margir halda rís Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu ekki á landamærum Vesturbakkans (Palestínu) heldur á herteknu palestínsku landi. Ísraelsmenn hafa reynt að telja heimsbyggðinni trú um að hér sé um „öryggisgirðingu“ að ræða, reista

Heyrir einhver í okkur?

Þegar horft er frá Ólívufjalli yfir Jerúsalem virðist borgin standa undir nafni, borg friðarinns. Þetta er sjón sem ekki er annarri lík hér á jörð en uppi á fjallinu er þó einmanalegt þessa dagana. Byggingin

Múrinn er hryðjuverk

Um þessar mundir eru fjögur ár liðin síðan Sharon ruddist inn á helgasta reit múslima í Jerúsalem með her manna og kallaði þar með fram mótmæli Palestínumanna sem síðan voru kæfð í blóði. Það varð

Ísrael / Hernumin svæði: Rífið niður aðskilnaðarmúrinn, segir Alþjóðadómstóllinn

·
Í ráðgefandi áliti Alþjóðadómstólsins þann 9. júlí 2004 kemur fram að Ísrael verður tafarlaust að stöðva byggingu aðskilnaðarmúrs á hernumdu svæði Vesturbakkans, rífa niður þá hluta hans sem þar hafa verið byggðir og bæta fyrir
Fetching…

Heimildir:

Upplýsingablöð (Fact Sheet) um aðskilnaðarmúrinn.

Miftah – The Segregation and Annexation Wall: A Crime against Humanity

Vefir með upplýsingum um aðskilnaðarmúrinn.

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top