Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Ný heimsmynd Trumps
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á […]
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á […]
Það er kallað gjá milli þings og þjóðar þegar Alþingi hunsar vilja þjóðarinnar. Þetta á við um þjóðarmorðið á Gasa.
Ekkert gerist í tómarúmi. Sjöundi október 2023 var ekki þruma úr heiðskíru, friðsælu lofti. Sjöundi október var viðbragð við sjötíu
Þjóðarmorð Ísraelsríkis í Palestínu hafði staðið yfir í 700 daga þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, kynnti aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar gegn
Nú eru liðinn tæp tvö ár frá árás Hamas á Ísrael 7. október 2023. Um bakgrunn átakanna vísa ég í
Vesturlönd stæra sig af hugmyndum um jöfnuð, jafnræði, lýðræði og mannréttindi sem hampað er á tyllidögum og mynda kjarnann í
Íslenskt mennta- og menningarfólk, pistlahöfundar og álitsgjafar er að meirihluta „til vinstri“ í þeim skilningi að það telur jöfnuð, mannréttindi
Árið 2022 réðust Rússar inn í Úkraínu. Íslensk stjórnvöld fordæmdu innrásina strax og lýstu algjörum stuðningi við Úkraínu. Fordæmingu innrásarinnar
Þorgerður Katrín utanríkisráðherra fjallar iðulega um ástand mála í Palestínu og Ísrael í fjölmiðlum. Þorgerður segir ýmislegt sem er gott
Í fréttinni er haft eftir utanríkisráðherra að Ísland ætli að taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael með fleiri ríkjum –
Von der Leyen hefur verið áberandi rödd í Evrópu sem opinberlega styður Ísrael. Hún lýsti því strax yfir, án samráðs
Í dag eins og alla aðra daga fer fram þjóðarmorð í Palestínu. NATO þjóðir hafa frá upphafi skaffað þjóðarmorðingjunum vopn
Skútan Madleen siglir með hjálpargögn fyrir nauðstadda íbúa Gaza í viðleitni til að rjúfa margra mánaða herkví Ísraels gagnvart sveltandi
Bráðum fara íslensk börn í sumarfrí. Þau fá að sofa út og slappa af, þau geta farið út að leika
Almenningur á Íslandi hefur kallað eftir því að ríkisstjórn Íslands setji þrýsting á Ísrael að stöðva þjóðarmorðið sem Ísrael er
„Ísrael“ er de jure Palestína – sem þýðir að ríkið Ísrael hefur ekki rétt á tilveru sinni vegna þess að
Ástandið á Gaza og aðgerðarleysi heimsbyggðarinnar eru lamandi. Ég skil ekki hvernig hægt er að drepa börn? Ég skil ekki
Þú segist ætla að tala áfram fyrir friði. En segir í sama andardrætti að „við vitum alveg upphafið“, sjöundi október
Undirrituð eru heilbrigðisstarfsfólk sem fordæma kerfisbundnar árásir Ísraels á heilbrigðisstarfsfólk og -stofnanir á Gaza. Stofnað hefur verið til undirskriftalista þar
Ísrael er búið að tortríma Gaza. Allir lífsnauðsynlegir innviðir eru ónýtir, vatnsból og gróðurlendi eru menguð og skemmd. Búfénaður er
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.