Kúgunin heldur áfram
Vopnahlé er það kallað en kúgunin heldur áfram; innilokunin, skerðing grundvallarmannréttinda, eyðilegging íbúðarhúsa, möguleikar fólksins á að og framfleyta sér […]
Vopnahlé er það kallað en kúgunin heldur áfram; innilokunin, skerðing grundvallarmannréttinda, eyðilegging íbúðarhúsa, möguleikar fólksins á að og framfleyta sér […]
Þann 30. mars síðastliðinn voru 25 ár síðan Ísraelsmenn tóku 5.500 ekrur lands Palestínumanna eignarnámi í Galíleu í norðurhluta Ísraels.
Þrátt fyrir hernámið, einangrunina og hið hræðilega ástand sem ríkir í Palestínu í dag reynir viðskiptamaðurinn Sam Bahour að halda
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir
Það er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli
Menntun og menntunarmöguleikar þjóða eru án efa mikilvægur þáttur í möguleikum þeirra á velferð og stöðugu stjórnarfari. Nú þegar Palestínska
Þann 15. nóvember árið 1988 lýsti þjóðþing Palestínu yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Í kjölfar þess viðurkenndi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna
Viðtal við Salman Tamimi sem fæddur er og uppalinn í Jerúsalem. Jerúsalem er án vafa einn umdeildasti staður jarðarinnar. Tvær
Lítt hefur þokast í réttindabaráttu Palestínumanna á því röska ári sem liðið er síðan eftirfarandi pistill var fluttur. Friðarferlið svokallaða
Jerúsalem-málið er á ný á dagskrá alþjóðlegra stofnana. Það er eitt mesta bitbein Ísraelsríkis og Palestínumanna og hefur verið um
29. nóvember var liðin hálf öld síðan Sameinuðu þjóðirnar gripu inn í atburðarásina fyrir botni Miðjarðarhafs með samþykkt sinni um
Þann 20. janúar 1996 fóru fram fyrstu almennu kosningarnar í Palestínu. Kosningaþátttaka var mjög mikil, um 90% á Gaza-svæðinu og
Hið svokallaða friðarferli hefur haft í för með sér að einu meginmarkmiði okkar félags og fleiri slíkra hefur verið náð,
Viðtal við Sigurlaugu Ásgeirsdóttur Sigurlaug Ásgeirsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland-Palestína, er Íslendingur en hún var gift Palestínumanni í mörg ár. Hún
Vonir um frið í Miðausturlöndum hafa ekki glæðst sem skildi undanfarna mánuði. Mál hafa þróast þannig, að ekki verður lengur
Washington-yfirlýsingin 13. september 1993: Eins og heiti yfirlýsingarinnar ber með sér, sem Ísraelsstjórn og palestínsku fulltrúarnir komust að samkomulagi um
Þriðja frásögn Árna Ragnars Árnasonar alþingismanns úr Palestínuferð. Árni Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjaneskjördæmi, ferðaðist til ísrael, Jórdan og
Ástandið á herteknu svæðunum Útlagarnir hafa ekki enn fengið að snúa heim. Það er engum efa undirorpið að verknaður Rabins,
Árni Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, ferðaðist til herteknu svæðanna, Ísrael og Jórdaníu með þingmannasamtökum um samvinnu Evrópu- og
Annáll Palestínumálsins Félagar í Íslandi-Palestínu hafa eflaust allir einhverja þekkingu á Palestínumálinu. Sumir meiri en aðrir en allir eru þó
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.