Er vopnahlé?
Hvað er vopnahlé? Í raun og veru ekkert nema áframhaldandi þjóðarmorð í hægari takti sem veldur minni truflun á gangverki […]
Hvað er vopnahlé? Í raun og veru ekkert nema áframhaldandi þjóðarmorð í hægari takti sem veldur minni truflun á gangverki […]
Háskólastofnanir á hernumdu palestínsku svæðunum eru eitt dæmi um hvernig Palestínumenn byggja upp samfélagsstofnanir sínar frá grunni og ögra þannig
Árið var 1998 og viti menn, friðarferlið í Mið-Austurlöndum (svokallað) var komið í sjálfheldu! Til að gæta sögulegrar nákvæmni ætti
Al-Harah-leikhúsið er sjálfseignarstofnun með aðsetur í Betlehem í Palestínu sem helgar sig því að rækta og viðhalda borgaralegu samfélagi sem
Mánuður er liðinn síðan 20 punkta áætlun Trumps Bandaríkjaforseta um frið á Gaza tók gildi, eftir að andspyrnuhreyfingin Hamas og
Grein frá kvenfélaginu Not To Forget, í flóttamannabúðunum í Jenin Í hjarta flóttamannabúðanna í Jenin – þar sem eyðilegging og
Grein frá Borgarlegu bandalagi um réttindi Palestínumanna í Jerúsalem, CCPRJ Af þeim 71.000 dunumum (71 km2.) sem voru innlimaðir í
Nýlenduveldi fyrri tíma voru böl þjóðanna sem urðu fórnarlömb þeirra. Nýlendustefnan byggir á kynþáttahyggju, frumbyggjar í löndum Afríku, Asíu og
Í vestrænum fjölmiðlum er því haldið fram að morðin á Gaza hafi byrjað með árás vígamanna Hamas á Ísrael 7.
Um 50 dagar eru liðnir síðan 20 punkta áætlun Trumps Bandaríkjaforseta um frið á Gaza tók gildi, eftir að Ísrael
Eftir tveggja ára grimmilegt stríð hefur ótryggt vopnahlé fært örþreyttum Gasabúum nokkra ró. Vopnahléið er fyrsti liður í 20 punkta
Dauðsföll í stríðinu á Gaza sem staðið hefur í 2 ár eru, skv. upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á staðnum (Gaza Health Ministry),
Heimsbyggðin veltir nú fyrir sér hvert verður framhald mála í Palestínu og Ísrael þegar fyrsti áfangi 20 liða Trumps-samningsins er
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á
Þorgerður Katrín utanríkisráðherra segir í viðtali hjá RÚV að hún „vænti þess að Ísrael fari að alþjóðalögum“. Þessar væntingar ÞKG
Stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, ætlar að láta fara fram atkvæðagreiðslu meðal stöðva í almannaþágu um hvort heimila eigi fulltrúum
Stórtíðindi gærdagsins féllu í skuggann hjá RÚV vegna gjaldþrots Play. Trump kynnti 20 atriða samning sem á að stuðla að
Við vitum að það er verið að fremja þjóðarmorð 1) Við vitum að það er verið að murka lífið úr
„Velkomin til Helvítis“ var kveðjan sem tók á móti Fouad Hassan, 45 ára palestínskum fjölskylduföður frá Vesturbakkanum í ísraelska fangelsinu
Þann 16. september birti sérfræðinganefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna tímamótaskýrslu um þjóðarmorð Ísraels í Palestínu. Niðurstöður skýrslunnar eru algjörlega afgerandi
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.