Hvenær er komið gott?
Árásirnar Ísraels á Palestínu hafa ekki farið framhjá neinum og eru þær það alvarlegar að stærstu hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna krefjast […]
Árásirnar Ísraels á Palestínu hafa ekki farið framhjá neinum og eru þær það alvarlegar að stærstu hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna krefjast […]
Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um
Skilaboðin sem koma frá stjórnmálamönnum í fjölmiðlum þessa dagana eru: Ísrael hefur rétt til að verja sig. En það vantar
Síðustu vikur hefur verið boðað til allmargra mótmæla gegn árásum Ísraelshers á Gasasvæðið enda full þörf á því að sýna
Það verður alltaf augljósara og augljósara að ríkisstjórn Íslands ætlar ekki að hvetja til vopnahlés. Í staðinn fær Ísrael fullan
Villimennska og grimmd Ísraelshers á sér fá takmörk og 17. október 2023 verður minnst sem dagsins er Netanyahu forsætisráðherra sendi
Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn
Kæru þingmenn, valdhafar. Á undanförnum dögum hafa linnulausar loftárásir ísraelska hersins ollið gríðarlegu mannfalli. Yfir 1800 Palestínumenn hafa verið drepnir
Það verður alltaf augljósara með hverjum degi sem líður hve alvarlegir atburðir eiga sér stað Í Palestínu. Stöðugar loftárásir með
Fjöldi Ísraela og Palestínumanna liggur í valnum í átökum sem nú geysa í Ísrael og Palestínu og mun tala fallinna
Þrátt fyrir að Ísrael brjóti ítrekað gegn alþjóðasamningum sem vestræn ríki telja mikilvæga í samskiptum þjóða og viðhaldi mannréttinda, þá
Sinnuleysi virðist ríkja í alþjóðasamfélaginu gagnvart ástandinu í Palestínu. Konur, börn og gamalmenni búa þar við stöðuga ógn. Ástandið batnar
Árið 2012 sendi rabbíinn Abraham Cooper, aðstoðarforstjóri hjá Simon Wiesenthal-stofnuninni, bréf til Páls Magnússonar, þáverandi útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins. Cooper krafðist þess
Við fögnum því að vopnahlé sé komið á í Palestínu og í Ísrael. Vopnahlé er auðvitað fagnaðarefni, ekki síst fyrir
126 manneskjur myrtar á fimm dögum, þar af 31 barn. Sjö manns munu hafa fallið Ísraels megin og þar af
Stuðningsfólk frjálsrar Palestínu og aðgerðarsinnar BDS á Íslandi. Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland
Ákallið um sniðgöngu Ísraels, ásamt viðskiptabanni og fjárlosun (e. Boycott, Divestment and Sanctions) átti uppruna sinn í samfélagi Palestínumanna (í
Raphael Schütz, sendiherra Ísraels á Íslandi, segir í viðtali við Fréttablaðið 28. október: „Það sem ég get ekki sætt mig
Palestínumenn eru einn stærsti hópur flóttamanna í heiminum. Þessi hópur fólks var rekinn úr landi sínu eftir blóðuga bardaga og
Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu. Stutta útgáfan
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.