Lesefni um Palestínu og Mið-Austurlönd
Edward Said er prófessor í bókmenntafræði við Columbia-háskóla í New York og er í hópi þekktustu talsmanna Palestínumanna. Hann nýtur […]
Edward Said er prófessor í bókmenntafræði við Columbia-háskóla í New York og er í hópi þekktustu talsmanna Palestínumanna. Hann nýtur […]
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir
Það er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli
Greinin er byggð á útvarpsdagskrá, sem samin var af séra Rögnvaldi heitnum Finnbogasyni, fyrsta formanni Félagsins Ísland-Palestína og flutt 29.
Viðtal við Salman Tamimi sem fæddur er og uppalinn í Jerúsalem. Jerúsalem er án vafa einn umdeildasti staður jarðarinnar. Tvær
Jerúsalem-málið er á ný á dagskrá alþjóðlegra stofnana. Það er eitt mesta bitbein Ísraelsríkis og Palestínumanna og hefur verið um
Annáll Palestínumálsins Félagar í Íslandi-Palestínu hafa eflaust allir einhverja þekkingu á Palestínumálinu. Sumir meiri en aðrir en allir eru þó
Úr skýrslu um mannréttindabrot Ísraelsríkis: Í skýrslu þeirri, sem Elías Davíðsson hefur tekið saman og sent formönnum þingflokkanna og fjölmiðlum,
Skoðanakönnun um afstöðu ísraelskra unglinga til mannréttinda: 60 af hundraði unglinga kjósa „stór-Ísrael“ umfram mannréttindi. 67% telja að hvetja ætti
Um síðustu aldamót bjuggu í Palestínu um 50 þúsund gyðingar, þeir voru um 8% íbúanna og áttu rúm 2% landsins.
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.