Enginn staður á Gaza er öruggur
Stöðugar loftárásir dynja á íbúum Gaza strandarinnar. Eitt öflugasta herveldi heims heldur enn 2,2 milljón einstaklinga í fangelsi á meðan […]
Stöðugar loftárásir dynja á íbúum Gaza strandarinnar. Eitt öflugasta herveldi heims heldur enn 2,2 milljón einstaklinga í fangelsi á meðan […]
Í dag, sunnudag 15. október, heldur félagið Ísland-Palestína samstöðufund með palestínsku þjóðinni á Austurvelli. Það er tilefni fyrir öll að
Í grein sem birtist á Vísi þann 13. október reynir Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, að réttlæta alvarlegan stríðsglæp
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Ég byrja þetta bréf með tilvitnunum í ykkar
Þann 14. maí 1948, fyrir sjötíu og fimm árum, var Ísraelsríki stofnað á fósturjörð Palestínuþjóðarinnar, hundruð þúsunda íbúa Palestínu voru
Þrátt fyrir að Ísrael brjóti ítrekað gegn alþjóðasamningum sem vestræn ríki telja mikilvæga í samskiptum þjóða og viðhaldi mannréttinda, þá
Þegar Íslendingar ræða málefni flóttamanna og þau vandamál sem fólksflótti getur skapað – þá er vert að hafa það í
Shireen Abu Akleha (april 1971-11.mai 2022) var palestinsk bandarísk blaðakona sem starfaði við Al Jazeera fréttaveituna í 25 ár. Hún
Árið 2012 flutti Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG þingsályktunartillögu á Alþingi um merkingu á vörum frá hernumdum svæðum í Palestínu.
Þegar einn hópur fólks telur sig rétthærri öðru fólki – á grundvelli uppruna – þá er það kynþáttahyggja – rasismi.Ísraelsþing
Vestrænir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hið hryllilega morð írönsku „siðgæðislögreglunnar“ á Masha Amini, ungri stúlku sem huldi ekki hár
Ágrip Í þessari skýrslu fjallar Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi um stöðu mannréttinda á palestínskum svæðum sem hafa verið hernumin frá
Í byrjun febrúar 2022 birtu alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty ítarlega skýrslu sem afhjúpar að í Ísrael ríkir aðskilnaðarstefna – Apartheid. Skýrsla
Eftir margendurteknar kosningar er komin ný ríkisstjórn í Ísrael undir forystu Naftali Bennett. Boða stjórnaskiptin einhverja breytingu í stefnu og
Ásakanir um gyðingahatur dynja stöðugt á þeim sem styðja málstað fólksins í Palestínu. Nýlega áttum við Einar Steinn Valgarðsson í
Þann 29. nóvember 2011 samþykkti Alþingi samhljóða ályktun um að viðurkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu innan landamæranna frá 1967. Jafnframt
Í áratugi hafa Palestínumenn notið alþjóðlegrar samstöðu og aðstoðar sjálfboðaliða við sérstakar aðstæður. Þeim sem búa við ófrelsi og ofbeldi
Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem eftir Hjálmtý Heiðdal er sögð saga Palestínu og Ísraels. Reifaðar eru orsakir og afleiðingar þess
BDS er alþjóðleg hreyfing sem hófst árið 2005 með ákalli palestínsku þjóðarinnar sem skoraði á þjóðir, fyrirtæki og einstaklinga um
Félagið Ísland-Palestína skorar á ríkisstjórn Íslands að mótmæla kröftuglega aðför Ísraelsstjórnar að mannréttinda og hjálparsamtökum Palestínu. Ríkistjórn Ísraels hefur ráðist
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.