Réttlætingar og lygar Ísraels
Það er sorglegt að fylgjast með því hversu langt íslensk stjórnvöld leyfa Ísrael að draga sig á asnaeyrunum. Ísrael fjöldaframleiðir […]
Það er sorglegt að fylgjast með því hversu langt íslensk stjórnvöld leyfa Ísrael að draga sig á asnaeyrunum. Ísrael fjöldaframleiðir […]
Í meira en hálft ár hefur Ísraelsher staðið fyrir linnulausum árásum á almenna borgara á Gaza. Enginn er óhultur á
Reglulega er leitast eftir stuðningi Íslands við stríð. Íslensk stjórnvöld svara kallinu og styðja hernað gegnum hernaðarbandalagið NATÓ. Á hverju
Í grein sinni í Viðskiptamogganum 10. apríl sl. rifjar Stefán Einar Stefánsson blaðamaður og viðskiptasiðfræðingur upp ritdeilu sem við Hjálmtýr
Það er ekki auðvelt að koma orðum að þeim hryllingi á Gazaströnd sem heimurinn hefur nú horft upp á í
Í Morgunblaðinu í dag, 120324, er rætt við fyrrum landsliðsþjálfara Ísraels, Avram Grant. Hann sagði þegar rætt var um ummæli
Framganga stjórnvalda í Bandaríkjunum (BNA), sem ítrekað hafa beitt neitunarvaldi innan Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um tafarlausa stöðvun árása á Gasa,
Varðandi málefni Palestínu eru okkur iðulega færð þau rök að lítið ríki eins og Ísland hafi svo lítil áhrif þannig
Átökin á Gaza hafa nú staðið yfir í nærri fimm mánuði. Frá upphafi átakanna hafa meira en 30.500 einstaklingar verið
Í meira en sjö og hálfan áratug hefur palestínska þjóðin grátið. Á hverjum degi eykst neyð hennar. Hún grét eftir
Eða það hélt ég. Ég hélt líka að öll myndum við setjast við hliðina á Rosu Parks, fremst í rútuna.
Tölfræði frá Gaza er þyngri en tárum tekur þessa dagana, tölfræði um veruleika sem við getum ekki ímyndað okkur. Mitt
Ísraelska færslufyrirtækið Rapyd hefur verið mikið til umræðu á Íslandi í kjölfar yfirlýsinga forstjóra og aðaleiganda þess, Arik Shtilman, um
Hvað getur maður svo sem sagt um framgöngu Ísraels í Palestínu undanfarna mánuði? Þeir hafa þverbrotið allar reglur sem alþjóðasamfélagið
Kæru vinir „Framferði Ísraelsmanna ber vott um gegndarlaust virðingarleysi fyrir mannkyninu og mannlegri reisn. Mannréttindabrot þeirra eru óumdeild og aðgerðir
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Þann 29. desember síðastliðinn hóf Suður Afríka málaferli gegn Ísraelsríki
Það er ómögulegt að skilja að ekki sé búið að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Að ekki sé búið að nýta
Það eru 43 ár liðin síðan fyrst var gengið fyrir friði á Þorláksmessu. Þá var skuggi kjarnorkuógnar yfir Evrópu og
Íslendingar eru örsmá þjóð, staðsett á eyju fjarri meginlandi Evrópu. Við erum fámenn þjóð forréttinda í alþjóðlegu samhengi, sem hefur
Við sem horfum á morðöldina á Gaza spyrjum okkur á hverjum degi hvað við getum gert til að breyta þessu
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.