Apartheid í Palestínu
Það hefur vafalaust ekki farið framhjá neinum að sannkölluð ógnaröld hefur geisað í Palestínu og Ísrael síðan Ariel Sharon heimsótti […]
Það hefur vafalaust ekki farið framhjá neinum að sannkölluð ógnaröld hefur geisað í Palestínu og Ísrael síðan Ariel Sharon heimsótti […]
Þegar ég vaknaði í morgun voru hermenn alls staðar, og ekki okkar hermenn, heldur Ísraelsmenn. Sameinuðu þjóðirnar hafa víst ákveðið
Villimennska Sharons og herja hans virðist ekki eiga sér nein takmörk. Ungir piltar og stúlkur, móðir með þrjú börn, yfirlæknir
Vopnahlé er það kallað en kúgunin heldur áfram; innilokunin, skerðing grundvallarmannréttinda, eyðilegging íbúðarhúsa, möguleikar fólksins á að og framfleyta sér
Þótt margir segi mér að umfjöllun íslenskra fjölmiðla um átökin í Palestínu og Ísrael sé hlutlausari og réttlátari í dag
Þann 30. mars síðastliðinn voru 25 ár síðan Ísraelsmenn tóku 5.500 ekrur lands Palestínumanna eignarnámi í Galíleu í norðurhluta Ísraels.
Bréf Félagsins Ísland-Palestína til Útvarpsráðs Félagið Ísland-Palestína lýsir hér með yfir áhyggjum sínum vegna hlutdrægs og yfirborðskennds fréttaflutnings undanfarið af
Stjórn Félagsins Ísland-Palestína sendir frá sér eftirfarandi ályktun 21. maí 2001: Félagið Ísland-Palestína fordæmir harðlega grimmdarlegar árásir Ísraelshers á varnarlausa
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir
Það er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli
Um miðjan febrúar stóðu ísraelsmenn enn einu sinni fyrir stórtækum loftárásum á Líbanon. Árásirnar voru gerðar í hefndarskyni fyrir árásir
Þann 15. nóvember árið 1988 lýsti þjóðþing Palestínu yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Í kjölfar þess viðurkenndi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna
Oslóarsamkomulagið sem var undirritað á grasblettinum við Hvíta húsið 13. september 1993 hefur ekki fært Palestínumönnum frið né frelsi. Vonirnar
Viðtal við Salman Tamimi sem fæddur er og uppalinn í Jerúsalem. Jerúsalem er án vafa einn umdeildasti staður jarðarinnar. Tvær
29. nóvember sl. voru 50 ár liðin frá því Allsherjarþing S.þ. samþykkti hina umdeildu og örlagaríku ályktun um skiptingu Palestínu
Lítt hefur þokast í réttindabaráttu Palestínumanna á því röska ári sem liðið er síðan eftirfarandi pistill var fluttur. Friðarferlið svokallaða
Jerúsalem-málið er á ný á dagskrá alþjóðlegra stofnana. Það er eitt mesta bitbein Ísraelsríkis og Palestínumanna og hefur verið um
Jólahugleiðing eftir séra Þorbjörn Hlyn Árnason prófast, Borg á Mýrum Í guðspjalli 3. sunnudags í jólaföstu er sagt frá orðsendingu
29. nóvember var liðin hálf öld síðan Sameinuðu þjóðirnar gripu inn í atburðarásina fyrir botni Miðjarðarhafs með samþykkt sinni um
Ástandið í Palestínu eftir Washington-samkomulagið: Viðtal við Salman Tamimi eftir tveggja mánaða dvöl í Palestínu Salman kom hingað til lands
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.