Það er svo bágt að standa í stað
Fyrir 12 árum var hleypt af byssu í Jerúsalem. Það var skotið til að drepa. Ekki óvenjulegt í þeirri borg. […]
Fyrir 12 árum var hleypt af byssu í Jerúsalem. Það var skotið til að drepa. Ekki óvenjulegt í þeirri borg. […]
Ísraelsríki er stöðugt í fréttum, oft vegna hernaðarátaka, stundum vegna landtökubyggða og stöku sinnum vegna s.k. friðarferlis. Þetta smávaxna ríki
Þessi grein er skrifuð vegna vaxandi áhyggna af átökunum og ástandinu í Palestínu og vonbrigða með hvernig er almennt skýrt
Deilan fyrir botni Miðjarðarhafs snertir réttlætiskennd mína svo mikið að ég get ekki setið aðgerðalaus. Ég valdi námið til að
Forsætisráðherra á að hafa sagt, að spurður um tillögu Valgerðar Sverrisdóttur að viðurkenna lögleg og lýðræðislega kjörin stjórnvöld í Palestínu,
Sem ungur drengur í Reykjavík á árunum fyrir heimstyrjöldina síðustu dreymdi mig um að ferðast til fjarlægra landa og fá
Gegndarlaus kúgun á Palestínumönnum er fyrir löngu komin fram yfir það sem var nokkru sinni stundað í Suður Afríku enda
Það hefur verið viðkvæði vestrænna ráðamanna að Ísraelríki hafi rétt til að verja sig í hvert sinn sem þeir ráðast
Hjálmtýr Heiðdal gerir athugasemd við Staksteina Morgunblaðsins. Hjálmtýr Heiðdal gerir athugasemd við Staksteina Morgunblaðsins.: „Það er skylda blaðamanna að kynna
Ólikt því sem margir halda rís Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu ekki á landamærum Vesturbakkans (Palestínu) heldur á herteknu palestínsku landi. Ísraelsmenn
Egill Helgason, skrifar um zíonisma og gyðinga í tengslum við mál Fischers. Koma Bobbys Fischer til Íslands hefur vakið upp
Um þessar mundir eru fjögur ár liðin síðan Sharon ruddist inn á helgasta reit múslima í Jerúsalem með her manna
Yassir Arafat lést á sjúkrahúsi í París fyrir skömmu. Arafat er einn þeirra þjóðarleiðtoga sem settu svip sinn á síðustu
Spurning dagsins í Fréttablaðinu 28. okt. sl. var villandi og í raun ekki hægt að svara henni. Spurt var: „Mun
Varla telst það sérstaklega fréttnæmt að Gyðingar hafi oft og einatt ítrekað þá skoðun sína að þeir eigi landið sem
Í ráðgefandi áliti Alþjóðadómstólsins þann 9. júlí 2004 kemur fram að Ísrael verður tafarlaust að stöðva byggingu aðskilnaðarmúrs á hernumdu
Þetta hefði getað verið mjög mikilvægt skjal, Öll þessi EF eru af ímynduðum heimi. Þess vegna er tómt tal að
Vegvísirinn til friðar var kynntur af Bush fyrir nokkrum mánuðum eins og um einkaframtak hans væri að ræða, þótt hér
Þegar ég vaknaði í morgun voru hermenn alls staðar, og ekki okkar hermenn, heldur Ísraelsmenn. Sameinuðu þjóðirnar hafa víst ákveðið
Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 24. febrúar síðastliðinn er umfjöllun um yfirburði Bandaríkjanna sem byggð er á grein sagnfræðingsins Paul Kennedy í
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.