Hvers vegna ég truflaði Olmert
Ef Ehud Olmert, fyrrum forsætisráðherra Ísraels, hefði einungis verið erindreki eða menntamaður sem hefði haldið fram umdeildri skoðun, þá hefði […]
Ef Ehud Olmert, fyrrum forsætisráðherra Ísraels, hefði einungis verið erindreki eða menntamaður sem hefði haldið fram umdeildri skoðun, þá hefði […]
Snemma árs var utanríkisþjónustu Íslands tilkynnt að ísraelskur ráðherra væri á leiðinni til þess að „útskýra“ málstað Ísraels. Ráðherrann, Össur
Enn eitt slæmt árið í sögu palestínsku þjóðarinnar líður senn á enda og þörf er á einbeitni til að sjá
188 viðtöl, 300 frásagnir einstaklinga, – allt að 10.000 blaðsíður. 30 myndbönd og 1300 ljósmyndir. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna varð að
Á þessu ári hafa verið ritaðar tvær viðamiklar skýrslur um Ísrael og framferði Ísraela gegn Palestínumönnum. Önnur skýrslan, kennd við
Slík samlíking er við hæfi, vegna vísana ísraelskra ráðamanna til helfara nasista til að réttlæta árásarstefnu sína gagnvart palestínsku þjóðinni.
Þegar stofnendur ríkisins fengu sig fullsadda og kröfðust vopnahlés skelltu Ísraelar við skollaeyrum og létu sprengjum rigna yfir Palestínu sem
Fólk mér kærkomið hefur haft samband við mig og beðið mig um að skrifa meira til að upplýsa Íslendinga um
Árið 1948 var ákveðið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stofna tvö ríki í Palestínu, annað fyrir innflytjendur gyðinga en hitt
Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar
Hér er talað um að hörmungar ríði yfir í efnahagslífinu og má til sanns vegar færa að hrun gjaldmiðils og
Fyrir réttu ári efndi Bush Bandaríkjaforseti til fundar í Anapolis og kallaði þangað leiðtoga Ísraels- og Palestínumanna. Teknar voru ljósmyndir
Þann 4. apríl s.l. birti Morgunblaðið langt viðtal við bandaríska lögfræðinginn Alan Dershowitz. Alan þessi er víða þekktur sem stuðningsmaður
Þessa dagana er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að Ísraelsríki var stofnað. Tilurð hins nýja gyðingaríkis
Það var seint um kvöld í janúar sl. sem ég kom á heimili Sveins Rúnars Haukssonar, læknis og formanns Félagsins
Mohamed Seif El-Dawla er egypskur prófessor í verkfræði. Hann hefur einnig numið lög, að sögn aðallega fyrir sjálfan sig. Ég
Kynþáttahyggjan og nýlendustefnan eru tvær uppsprettur mikilla átaka og hörmunga síðari tíma. Upphaf og þróun Ísraelsríkis eru nátengd þessum tveimur
Ég vona að einn daginn verði stofnuð „Sannleiks- og sáttanefnd“ um málefni Ísraela og Palestínumanna, að suður-afrískri fyrirmynd. Hún ætti
Nýlokið er ráðstefnu í Annapolis í Bandaríkjunum sem hafði þann yfirlýsta tilgang að stuðla að friði milli Ísraela og Palestínumanna.
Á þessu svæði öllu búa nú um 6,6 milljónir innan núverandi landamæra ríkisins og tæplega 4 milljónir á herteknum svæðum.
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.