„Eðlilegt líf“ undir kjafti byssunnar
Eftirfarandi grein er svar við grein sem Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður Morgunblaðsins, birti þar 6. maí síðastliðinn. Þar sem Morgunblaðið […]
Eftirfarandi grein er svar við grein sem Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður Morgunblaðsins, birti þar 6. maí síðastliðinn. Þar sem Morgunblaðið […]
Það vill gleymast í umfjöllun fjölmiðla og áhorfenda um fjöldamorðin á hernumdu svæðunum í Palestínu, að Gaza, þar sem fórnarlömbin
Þetta snýst í grunninn um eitt: Landrán. Rán á landi, húsum og jörðum íbúa Palestínu. Birtingarmyndir þess erum við að
Viðtal við Amal Tamimi Amal Tamimi tekur hlýlega á móti mér þar sem ég kem að taka viðtal við hana
Stuðningsfólk frjálsrar Palestínu og aðgerðarsinnar BDS á Íslandi. Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland
Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og
Mariam vinnur fyrir kvennasamtökin Aisha sem beita sér fyrir mannréttindavernd kvenna og stúlkna. Ég hitti hana fyrst rétt eftir loftárásirnar
Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með því að
Raphael Schütz, sendiherra Ísraels á Íslandi, segir í viðtali við Fréttablaðið 28. október: „Það sem ég get ekki sætt mig
Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með hernámi Ísraels
Rætt við Maríu Erlu Marelsdóttur, sendiherra Íslands gagnvart Palestínu og sviðsstjóra Þróunarsamvinnusviðs Utanríkisráðuneytisins, um ferð hennar til Palestínu og í
Atburðarás síðasta mánaðar hefur einkennst af meiri örvæntingu af hálfu Palestínumanna og miskunnarlausari grimmd af hálfu Írsraelshers og landræningja en
Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu. Stutta útgáfan
Frá því að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögu um að sniðganga vörur framleiddar í Ísrael hafa komið fram ofsafengin viðbrögð af
Herra Schutz, sendiherra Ísraels í Noregi og á Íslandi. Ég tók eftir lesendabréfi þínu í Fréttablaðinu um daginn og get
Ári eftir árásir Ísraels á Gaza er svæðið enn í rústum. Orsök þess er að Ísraelar telja að byggingarefni, líkt
Í dag er rétt ár síðan árásarstríð Ísraelsstjórnar gegn Palestínu hófst með umfangsmiklum loftárásum á Gasa, eldflaugaárásum og síðar sprengju-
Án vonarinnar væri Palestína ekki lengur til, sagði palestínskur vinur minn við mig á dögunum og ég held að hann
Íslenska landsliðið í handknattleik tekur í dag á móti því ísraelska í undankeppni EM 2016. Ísraelska landsliðið er mætt hingað
Í dag býr meira en hálf milljón Ísraelsmanna á palestínskum svæðum sem heyra undir hernumið land, en það er land
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.