Arafat – sigur um síðir
Yassir Arafat lést á sjúkrahúsi í París fyrir skömmu. Arafat er einn þeirra þjóðarleiðtoga sem settu svip sinn á síðustu […]
Yassir Arafat lést á sjúkrahúsi í París fyrir skömmu. Arafat er einn þeirra þjóðarleiðtoga sem settu svip sinn á síðustu […]
Vegvísirinn til friðar var kynntur af Bush fyrir nokkrum mánuðum eins og um einkaframtak hans væri að ræða, þótt hér
Eitt af þeim orðum sem hafa skipað sér fastan sess í opinberri umræðu um málefni Palestínu og Ísraels er „friðarferli“
Kaflar úr erindi Sigrúnar Árnadóttur framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands á aðalfundi FÍP 2001. Eins og þið líklega vitið er Rauða
Edward Said er prófessor í bókmenntafræði við Columbia-háskóla í New York og er í hópi þekktustu talsmanna Palestínumanna. Hann nýtur
Þrátt fyrir hernámið, einangrunina og hið hræðilega ástand sem ríkir í Palestínu í dag reynir viðskiptamaðurinn Sam Bahour að halda
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir
Nokkuð hefur borið á gagnrýni á Yassir Arafat og yfirvöld á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna frá alþjóðlegum mannréttindasamtökum, palestínskum baráttumönnum og núna
Menntun og menntunarmöguleikar þjóða eru án efa mikilvægur þáttur í möguleikum þeirra á velferð og stöðugu stjórnarfari. Nú þegar Palestínska
Viðtal við Salman Tamimi sem fæddur er og uppalinn í Jerúsalem. Jerúsalem er án vafa einn umdeildasti staður jarðarinnar. Tvær
Lítt hefur þokast í réttindabaráttu Palestínumanna á því röska ári sem liðið er síðan eftirfarandi pistill var fluttur. Friðarferlið svokallaða
Þann 20. janúar 1996 fóru fram fyrstu almennu kosningarnar í Palestínu. Kosningaþátttaka var mjög mikil, um 90% á Gaza-svæðinu og
Hið svokallaða friðarferli hefur haft í för með sér að einu meginmarkmiði okkar félags og fleiri slíkra hefur verið náð,
Vonir um frið í Miðausturlöndum hafa ekki glæðst sem skildi undanfarna mánuði. Mál hafa þróast þannig, að ekki verður lengur
Ástandið í Palestínu eftir Washington-samkomulagið: Viðtal við Salman Tamimi eftir tveggja mánaða dvöl í Palestínu Salman kom hingað til lands
Ástandið á herteknu svæðunum Útlagarnir hafa ekki enn fengið að snúa heim. Það er engum efa undirorpið að verknaður Rabins,
Um síðustu aldamót bjuggu í Palestínu um 50 þúsund gyðingar, þeir voru um 8% íbúanna og áttu rúm 2% landsins.