Að bjarga þjóð
Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess […]
Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess […]
Þetta hefur aldrei snúist um pólitísk samtök eins og Hamas, Fatah, PLO …. eða ísraelska gísla. Ekki gleypa við áratuga
Síonistar hafa nú gereytt megninu af Gaza, drepið tugi þúsunda og sært yfir hundrað þúsund, þar af er meiri hlutinn
Það átti að heita vopnahlé á Gaza um daginn. Íbúar svæðisins heimsóttu byggðir sínar en fundu þar aðeins sprengjubrot og
Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog
Skilaboðin sem koma frá stjórnmálamönnum í fjölmiðlum þessa dagana eru: Ísrael hefur rétt til að verja sig. En það vantar
Þann 29. nóvember 2011 samþykkti Alþingi samhljóða ályktun um að viðurkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu innan landamæranna frá 1967. Jafnframt
126 manneskjur myrtar á fimm dögum, þar af 31 barn. Sjö manns munu hafa fallið Ísraels megin og þar af
Ákallið um sniðgöngu Ísraels, ásamt viðskiptabanni og fjárlosun (e. Boycott, Divestment and Sanctions) átti uppruna sinn í samfélagi Palestínumanna (í
Atburðarás síðasta mánaðar hefur einkennst af meiri örvæntingu af hálfu Palestínumanna og miskunnarlausari grimmd af hálfu Írsraelshers og landræningja en
Í meira en tvær vikur höfum við horft upp á miskunnarlaust blóðbað á Gaza. Eitt öflugasta herveldi heims beitir hátæknibúnaði
Það er skrýtin tilfinning sem fylgir því að skanna samskiptamiðlana yfir sumartímann og sjá myndir af kátum íslenskum fjölskyldum í
Þegar ég kom til Ramallah eftir nokkurra mánaða fjarveru varð ég á ný agndofa yfir hversu miklar byggingarframkvæmdir voru þar
Viðtal við Mazen Maarouf Nýlega hlaut rithöfundurinn Mazen Maarouf tveggja ára pólitískt hæli á Íslandi. Hann kom hingað á vegum
Þann 29. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi ályktun um að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan
Í liðinni viku mælti ég á Alþingi fyrir tillögu um að ríkisstjórninni yrði falið að viðurkenna fullveldi sjálfstæðrar Palestínu á
Það var stór dagur fyrir Palestínu í gær þegar gengið var frá samkomulagi milli Fatah, Hamas og annarra pólitískra afla
Hádegisfundur Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Félagsins Ísland-Palestína í HÍ, 27. janúar 2011. Spurt er hver sé staðan í Palestínumálinu? Því
Í samhljóma ályktun Alþingis 18. maí 1989, sem áður hafði verið samþykkt einróma í utanríkismálanefnd Alþingis sagði: „Alþingi leggur áherslu
Yfirlýsing Abbas forseta Palestínu um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs lætur ekki mikið yfir sér, en hún
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.