Hvað sögðu Palestínumenn við Baker?
Þriðjudaginn 12. mars hittu málsmetandi Palestínumenn frá herteknu svæðunum í Palestínu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, James Baker, í Jerúsalem. Þetta var fyrsti […]
Þriðjudaginn 12. mars hittu málsmetandi Palestínumenn frá herteknu svæðunum í Palestínu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, James Baker, í Jerúsalem. Þetta var fyrsti […]
Að sögn mannréttindasamtakanna Betzelem, sem starfa í Jerúsalem, sæta allir Palestínuarabar, sem handteknir eru, misþyrmingum. Í skýrslu sem Betzelem gaf
Utanríkisráðherra Ísraels, David Levy bað Helmut Kohl kanslara Þýskalands, á fundi þeirra 14. mars sl., um að Þýskaland hætti að
Mánudagsins 8. október 1990 verður minnst í sögu Palestínumanna sem Haram al-Sharrf blóðbaðsins, þegar ísraelskir hermenn skutu til bana a.m.k.
Þann 17. ágúst í borginni Jenin á Vesturbakkanum stóðu Rasha Arqawi, níu ára, og bróðir hennar Ibrahim, sjö ára, á
Dæmi um atburði í Palestínu 1. til 19. október 1990 Fjórar palestínskar konur frá Gaza misstu fóstur eftir að hermenn
15. nóvember og 29. nóvember: Þann 15. nóv. s.l. voru tvö ár liðin frá því Þjóðarráð Palestínumanna lýsti yfir stofnun
Heilsugæslustöðvar og sjúkrahús ættu að vera griðland allra. En ekkert virðist heilagt í augum ísraelskra hermanna. Hermenn ráðast daglega inn
Úr skýrslu um mannréttindabrot Ísraelsríkis: Í skýrslu þeirri, sem Elías Davíðsson hefur tekið saman og sent formönnum þingflokkanna og fjölmiðlum,
Um síðustu aldamót bjuggu í Palestínu um 50 þúsund gyðingar, þeir voru um 8% íbúanna og áttu rúm 2% landsins.
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.