Erfiðir tímar framundan í Palestínu
Hið svokallaða friðarferli hefur haft í för með sér að einu meginmarkmiði okkar félags og fleiri slíkra hefur verið náð, […]
Hið svokallaða friðarferli hefur haft í för með sér að einu meginmarkmiði okkar félags og fleiri slíkra hefur verið náð, […]
Rögnvaldur Finnbogason1927-1995 Sr. Rögnvaldur Finnbogason, prestur á Staðastað og fyrsti formaður Félagsins Íslands-Palestína, lést 3. nóvember síðastliðinn. Rögnvaldur var einstakur
Viðtal við Sigurlaugu Ásgeirsdóttur Sigurlaug Ásgeirsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland-Palestína, er Íslendingur en hún var gift Palestínumanni í mörg ár. Hún
Vonir um frið í Miðausturlöndum hafa ekki glæðst sem skildi undanfarna mánuði. Mál hafa þróast þannig, að ekki verður lengur
„Undirritun Oslóarsamkomulagsins vakti vitaskuld vonir, en þær eru nú brostnar. Við höfum ekki orðið vör við breytingar. Síður en svo,
Yfirlýsingin, sem undirrituð var af fulltrúum Palestínu og Ísraels í Washington 13. september 1993, vakti almennan fögnuð, enda þótt ýmsir
Washington-yfirlýsingin 13. september 1993: Eins og heiti yfirlýsingarinnar ber með sér, sem Ísraelsstjórn og palestínsku fulltrúarnir komust að samkomulagi um
Ástandið í Palestínu eftir Washington-samkomulagið: Viðtal við Salman Tamimi eftir tveggja mánaða dvöl í Palestínu Salman kom hingað til lands
Þann 30. desember 1992 gekkst félagið fyrir útifundi á Lækjartorgi með minna en tveggja sólarhringa fyrirvara. Tilefnið var brottnám 415
Ástandið á herteknu svæðunum Útlagarnir hafa ekki enn fengið að snúa heim. Það er engum efa undirorpið að verknaður Rabins,
Árni Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, ferðaðist til herteknu svæðanna, Ísrael og Jórdaníu með þingmannasamtökum um samvinnu Evrópu- og
„Nú er PLO búið að vera.“ „Jasser Arafat fer beinustu leið á öskuhauga sögunnar.“ Slíkar fullyrðingar voru ekki ótíðar í
Annáll Palestínumálsins Félagar í Íslandi-Palestínu hafa eflaust allir einhverja þekkingu á Palestínumálinu. Sumir meiri en aðrir en allir eru þó
Um starf Örnu Mer Khamis ARNA MER KHAMIS er ísraelsk kona sem hefur í mörg ár barist fyrir réttlæti og
send forsætisráðherra, utanríkisráðherra og fjölmiðlum 3. apríl 1992. Félagið Ísland-Palestína vekur athygli á þeim voðaverkum sem ísraelska hernámsliðið vinnur á
Dr. Eugene Makhlouf, sendifulltrúi PLO með aðsetur í Svíþjóð, kom hingað til lands miðvikudaginn 13. mars sl. í boði Félagsins
Þriðjudaginn 12. mars hittu málsmetandi Palestínumenn frá herteknu svæðunum í Palestínu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, James Baker, í Jerúsalem. Þetta var fyrsti
Að sögn mannréttindasamtakanna Betzelem, sem starfa í Jerúsalem, sæta allir Palestínuarabar, sem handteknir eru, misþyrmingum. Í skýrslu sem Betzelem gaf
Utanríkisráðherra Ísraels, David Levy bað Helmut Kohl kanslara Þýskalands, á fundi þeirra 14. mars sl., um að Þýskaland hætti að
Ályktun aðalfundar 13. janúar 1991: Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína er haldinn í skugga yfirvofandi styrjaldar sem stofnar tilvist palestínsku þjóðarinnar í
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.