Af íslenskum aktívistum í Palestínu
Egill handtekinn Egill Bjarnason dvaldi í Palestínu frá september til desember 2006 og tók meðal annars þátt í mótmælum heimamanna […]
Egill handtekinn Egill Bjarnason dvaldi í Palestínu frá september til desember 2006 og tók meðal annars þátt í mótmælum heimamanna […]
„Sérhver ný kynslóð Araba hatar Ísrael meira en kynslóðin á undan.“ Þetta sagði núverandi forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, í ræðu
Hernám Palestínu er flakandi sár á samvisku heimsbyggðarinnar. Nú, í byrjun júní 2007, eru 40 ár liðin frá Sex daga
Samkvæmt fréttum fjölmiðla þá er sendiherra Ísrael kominn hingað til lands til þess að útskýra fyrir Valgerði utanríkisráðherra hversvegna Ísraelsher
Það hefur verið viðkvæði vestrænna ráðamanna að Ísraelríki hafi rétt til að verja sig í hvert sinn sem þeir ráðast
Hjálmtýr Heiðdal gerir athugasemd við Staksteina Morgunblaðsins. Hjálmtýr Heiðdal gerir athugasemd við Staksteina Morgunblaðsins.: „Það er skylda blaðamanna að kynna
Ólikt því sem margir halda rís Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu ekki á landamærum Vesturbakkans (Palestínu) heldur á herteknu palestínsku landi. Ísraelsmenn
Ræða Ögmundar Jónassonar á stuðningsfundi með Palestínu í Borgarleikhúsinu 15. nóvember sl. Gamall Cherokee indíáni var einhverju sinni að gefa
Um þessar mundir eru fjögur ár liðin síðan Sharon ruddist inn á helgasta reit múslima í Jerúsalem með her manna
Yassir Arafat lést á sjúkrahúsi í París fyrir skömmu. Arafat er einn þeirra þjóðarleiðtoga sem settu svip sinn á síðustu
Það þyrmir eiginlega yfir mann að þurfa að fjalla um ástandið í Palestínu, – svo skelfilegt er það orðið. Hér
Spurning dagsins í Fréttablaðinu 28. okt. sl. var villandi og í raun ekki hægt að svara henni. Spurt var: „Mun
Í ráðgefandi áliti Alþjóðadómstólsins þann 9. júlí 2004 kemur fram að Ísrael verður tafarlaust að stöðva byggingu aðskilnaðarmúrs á hernumdu
Remedial Education Center er staður þar sem reynt er að annast börn og fjölskyldur þeirra sem hafa borið andlegt tjón
Margir hafa að undanförnum haft samband við Félagið Ísland-Palestína og spurt hvort ekki standi til að vera með sniðgönguátak gegn
Í skáldsögu sinni al-Subar, lýsir palestínski rithöfundurinn Sahar Khalifeh samtali milli Palestínumanns, sem var að snúa aftur heim frá útlöndum,
Eva Líf Einarsdóttir starfaði sem sjálfboðaliði á vegum Félagsins Íslands-Palestínu við ungmennamiðstöð Union of Palestinian Medical Relief Committies (UPMRC) í
Frásögn sjálfboðaliða í Palestínu Það var í nóvember 2002 sem ég lét loks verða af því að heimsækja Palestínu. Þrátt
Ótti, útgöngubann, handtökur, pyntingar, rafmagnsleysi, vatnsleysi, atvinnuleysi, matarskortur, þunglyndi. Skólar eru lokaðir, hús eru sprengd upp, klóakleiðslur eru eyðilagðar og
Eitt kvöldið, hálfum mánuði fyrir ferminguna mína sem var þann 13. apríl komu foreldrar mínir inní herbergið mitt og spurðu
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.