Ekki hægt að standa til hliðar og þegja
Viðtal við Mazen Maarouf Nýlega hlaut rithöfundurinn Mazen Maarouf tveggja ára pólitískt hæli á Íslandi. Hann kom hingað á vegum […]
Viðtal við Mazen Maarouf Nýlega hlaut rithöfundurinn Mazen Maarouf tveggja ára pólitískt hæli á Íslandi. Hann kom hingað á vegum […]
Amal Tamimi (Sf) flutti eftirfarandi ræðu á Alþingi Íslendinga 28. nóvember 2011: Herra forseti. Ég er fædd og uppalin í
Þegar zíonistar og aðrir stuðningsmenn Ísraelsstjórnar fjalla um málefni Palestínu og Ísraels, nota þeir oftast sitthvorn mælikvarðann á Palestínumenn og
Joe Sacco er margverðlaunaður myndasöguhöfundur sem stundar rannsóknarfréttamennsku í myndasöguformi. Hann hefur sérhæft sig í sögum frá stríðshrjáðum svæðum, fyrst
Fyrir þremur árum las ég afar áhugaverða bók eftir palestínska ljóðskáldið og rithöfundinn Mourid Barghouti sem hreyfði við mér og
Lokaverkefni Heba Shahin til B.a. gráðu við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Útdráttur Gerð var heimildarmynd sem átti að varpa ljósi á
BA ritgerð Elsu Dórótheu Daníelsdóttur í grafískri hönnun við Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Inngangur Í þessari ritgerð verður fjallað
Formaður félagsins, Sveinn Rúnar Hauksson ferðaðist um Palestínu frá 19. september til 3. nóvember 2010. Fyrstu 10 dagana var hann
Því verður ekki neitað: í deilunni á milli Baracks Obama og Binyamin Netanyahu tapaði Obama fyrstu lotunni. Obama hafði sett
188 viðtöl, 300 frásagnir einstaklinga, – allt að 10.000 blaðsíður. 30 myndbönd og 1300 ljósmyndir. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna varð að
Þetta er auðvitað allt dómaranum Richard Goldstone að kenna. Hann á sök á þessu, eins og öllu öðru slæmu sem
Bernskan í Palestínu á sér flóknar rætur sem fólk í öðrum heimshlutum fær aðeins að kynnast í gegnum hrikalegar fréttir
Snemma árs var utanríkisþjónustu Íslands tilkynnt að ísraelskur ráðherra væri á leiðinni til þess að „útskýra“ málstað Ísraels. Ráðherrann, Össur
Í mars 2009 setti leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir upp einleikinn Ég heiti Rachel Corrie (e. My Name is Rachel Corrie)
Þessa dagana er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að Ísraelsríki var stofnað. Tilurð hins nýja gyðingaríkis
Spurningin um eitt ríki eða tvö hefur verið að skjóta upp kollinum í auknum mæli í umræðunni um Palestínu. Menn
Í aprílhefti bandaríska tímaritsins Vanity Fair er grein þar sem ljóstrað er upp um valdaránstilburði á síðasta ári gegn lýðræðislega
Ögmundur Jónasson: Ræða flutt á útifundi Félagsins Ísland-Palestína á Lækjartorgi þann 5. mars 2008. Forsætisráðherra Íslands sagði á Alþingi í
Frá árinu 1948 hafa Palestínumenn búið við hlið Ísraela, við nánast stanslaust áreiti og yfirgang. Fjögur stór stríð hafa verið
Ég vona að einn daginn verði stofnuð „Sannleiks- og sáttanefnd“ um málefni Ísraela og Palestínumanna, að suður-afrískri fyrirmynd. Hún ætti
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.