Sáttamiðlari SÞ myrtur í Ísrael af öfgahóp gyðinga
Folke Bernadotte var sænskur greifi og diplómat sem varð frægur fyrir mannúðarstarf sitt í seinni heimsstyrjöld og sem fyrsti sáttamiðlari […]
Folke Bernadotte var sænskur greifi og diplómat sem varð frægur fyrir mannúðarstarf sitt í seinni heimsstyrjöld og sem fyrsti sáttamiðlari […]
Eftir tveggja ára grimmilegt stríð hefur ótryggt vopnahlé fært örþreyttum Gasabúum nokkra ró. Vopnahléið er fyrsti liður í 20 punkta
Dauðsföll í stríðinu á Gaza sem staðið hefur í 2 ár eru, skv. upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á staðnum (Gaza Health Ministry),
Félagið Ísland – Palestína boðar til samstöðugöngu n.k. laugardag 1. nóvember 2025, kl. 14:00. Við förum í samstöðugöngu með Palestínu
Ágrip Í þessari skýrslu fjallar Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi SÞ um stöðu mannréttinda á palestínskum hernámssvæðum síðan 1967, um þjóðarmorðið
Heimsbyggðin veltir nú fyrir sér hvert verður framhald mála í Palestínu og Ísrael þegar fyrsti áfangi 20 liða Trumps-samningsins er
Því hefur verið haldið fram að það fyrsta sem fer forgörðum við stríðsátök sé hlutlaus fréttaflutningur. Því skal tekið fram
Palestínufólk og palestínskt fræðafólk og álitsgjafar hafa alltaf verið sniðgengin af vestrænum meginstraumsmiðlum. Þar ríkja raddir vestrænna og ísraelskra stofnana.
Höfðu Palestínumenn of rétt fyrir sér of snemma? Ef ramminn þinn er mótaður af vestrænni yfirburðarhyggju og þekkingarleysi á síonisma
Ekkert gerist í tómarúmi. Sjöundi október 2023 var ekki þruma úr heiðskíru, friðsælu lofti. Sjöundi október var viðbragð við sjötíu
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för
Dagurinn í dag er ógnarsár öllum þeim sem þjást á Gasa, eftir tvö ár af óslitnum kvalalosta heilaþveginna síonista. Varla
Félagið Ísland-Palestína tilkynnir mótmæli við ráðherrafund þriðjudaginn 7. október klukkan 8:45. Þjóðarmorð Ísraelsríkis á Gaza, sjórán þeirra á Frelsisflotanum og
Samhljóða stuðningur Vesturlanda, Arabaríkjanna og aðalritara Sameinuðu þjóðanna við vopnahléstillögunnar þýðir ekki annað en að þar er fullur stuðningur við
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Mótmæli við ríkisstjórnarfund föstudaginn 3. október klukkan 8:45, Hverfisgötu 4. Boðaðar aðgerðir ríkistjórnarinnar eru gagnslausar gagnvart
STYÐJUM MÖGGU STÍNU Í FÖR HENNAR TIL GAZA – ÞRÝSTUM Á ÍSLENSK STJÓRNVÖLD AÐ TRYGGJA VERND FLOTANS OG AÐ ÓLÖGLEG
Yfirlýsing félagsins Ísland – Palestína vegna tillögu Trumps Bandaríkjaforseta. Trump Bandaríkjaforseti kynnti þ. 29. september á blaðamannafundi með Netanyahu forsætisráðherra
Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði
Þann 6. september 2025 stóðu yfir 180 samtök og stéttarfélög að fjöldafundi á Austurvelli undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði. Meðal
Það er ekki ólíklegt að lesendur þessarar greinar hafi tekið eftir allskonar fjársöfnunum fyrir fjölskyldur á Gaza. Í sumum tilvikum
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.