Mótmæli í Ramallah
Þegar ég kom til Ramallah eftir nokkurra mánaða fjarveru varð ég á ný agndofa yfir hversu miklar byggingarframkvæmdir voru þar […]
Þegar ég kom til Ramallah eftir nokkurra mánaða fjarveru varð ég á ný agndofa yfir hversu miklar byggingarframkvæmdir voru þar […]
Nú eru 19 ár liðin síðan samkomulag um Óslóar-yfirlýsinguna var undirritað á grasflötinni framan við Hvíta húsið í Washington. Það
Viðtal við Mazen Maarouf Nýlega hlaut rithöfundurinn Mazen Maarouf tveggja ára pólitískt hæli á Íslandi. Hann kom hingað á vegum
Skynsömustu – ég var næstum búinn að skrifa einu skynsömu – orðin sem sögð voru í þessari viku hrutu af
Það var stór dagur fyrir Palestínu í gær þegar gengið var frá samkomulagi milli Fatah, Hamas og annarra pólitískra afla
Í samhljóma ályktun Alþingis 18. maí 1989, sem áður hafði verið samþykkt einróma í utanríkismálanefnd Alþingis sagði: „Alþingi leggur áherslu
Grein Uri Avnery birtist í júní á þessu ári og síðan þá hefur Ísrael, vegna alþjóðaþrýstings, slakað eilítið á herkvínni,
Eftir margra mánaða bið eftir leyfi frá Ísraelsstjórn hélt hópur Íslendinga til Gaza þann 18. maí 2009. Tilgangur fararinnar var
Árið 1948 var ákveðið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stofna tvö ríki í Palestínu, annað fyrir innflytjendur gyðinga en hitt
Spurningin um eitt ríki eða tvö hefur verið að skjóta upp kollinum í auknum mæli í umræðunni um Palestínu. Menn
Fyrir 12 árum var hleypt af byssu í Jerúsalem. Það var skotið til að drepa. Ekki óvenjulegt í þeirri borg.
Þessar línur eru ritaðar í Nablus, um 200 þúsund manna borg á miðjum Vesturbakkanum, um 65 km fyrir norðan Jerúsalem.
Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Félagsins Ísland-Palestína Ávarp haldið á útifundi á Austurvelli 13. júlí 2006 Skólaárið var búið. Þrátt fyrir
„Sérhver ný kynslóð Araba hatar Ísrael meira en kynslóðin á undan.“ Þetta sagði núverandi forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, í ræðu
Um þessar mundir eru fjögur ár liðin síðan Sharon ruddist inn á helgasta reit múslima í Jerúsalem með her manna
Yassir Arafat lést á sjúkrahúsi í París fyrir skömmu. Arafat er einn þeirra þjóðarleiðtoga sem settu svip sinn á síðustu
Þetta hefði getað verið mjög mikilvægt skjal, Öll þessi EF eru af ímynduðum heimi. Þess vegna er tómt tal að
Vegvísirinn til friðar var kynntur af Bush fyrir nokkrum mánuðum eins og um einkaframtak hans væri að ræða, þótt hér
Eitt af þeim orðum sem hafa skipað sér fastan sess í opinberri umræðu um málefni Palestínu og Ísraels er „friðarferli“
Útifundur var haldinn á Lækjartorgi í dag 20. desember vegna ástandsinis í Palestínu. Fundurinn var haldinn á vegum Félagsins Ísland-Palestína
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.