Frá skipulagningu til hernáms: Jerúsalem sem dæmi
Grein frá Borgarlegu bandalagi um réttindi Palestínumanna í Jerúsalem, CCPRJ Af þeim 71.000 dunumum (71 km2.) sem voru innlimaðir í […]
Grein frá Borgarlegu bandalagi um réttindi Palestínumanna í Jerúsalem, CCPRJ Af þeim 71.000 dunumum (71 km2.) sem voru innlimaðir í […]
Nýlenduveldi fyrri tíma voru böl þjóðanna sem urðu fórnarlömb þeirra. Nýlendustefnan byggir á kynþáttahyggju, frumbyggjar í löndum Afríku, Asíu og
Sérfræðingur hjá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna varar við því að ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti Palestínumanna og sáttmála Sameinuðu
Heimsbyggðin veltir nú fyrir sér hvert verður framhald mála í Palestínu og Ísrael þegar fyrsti áfangi 20 liða Trumps-samningsins er
Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess
Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, hótaði í gær íbúum Gaza með orðunum „Þetta er lokaviðvörun“. [1] Orð varnarmálaráðherrans koma eftir að
Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar
Í dag eru tveir alþjóðadómstólar með mál til meðferðar sem varða átökin í Palestínu, annars vegar Alþjóðadómstóll Sameinuðu þjóðanna (Alþjóðadómstóllinn)
Daglega berast fréttir af ótrúlegri grimmd Ísraelshers í landinu helga og brot á öllum alþjóðasamningum. Meðal þeirra nýjustu eru þessi:
Það tók íslenska háskóla aðeins sex daga að sammælast um að lýsa yfir stuðningi við Úkraínu opinberlega, og aðeins tvær
Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið
Æðsti dómstóll Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðadómstóllinn, birti í júlí álit sitt á hernámi og viðveru Ísraelsríkis á þeim svæðum í Palestínu
Nú hefur útrýmingarherferð Netanyahu og félaga á Gaza staðið í 10 mánuði. 40 þúsund varnarlausra palestínskra íbúa hafa verið myrt
Sérfræðingar fagna yfirlýsingu Alþjóðadómstólsins um ólögmæta viðveru Ísraels á hernumdum palestínskum svæðum og segja hana „sögulega“ fyrir Palestínumenn og alþjóðalög.
Föstudaginn 22. mars síðast liðinn voru 137 manns drepnir á hljómleikum í Moskvu. Byggingin var eyðilögð. Pútín forseti Rússlands lýsti
Boðað var til mótmæla fyrir utan þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins í Skuggasundi á föstudaginn var, þann 31. maí síðastliðinn. Mótmælin fóru fram
Þann 7. maí birti ég grein hér á Vísi þar sem ég sagði að innrás Ísraela á Rafah stríddi gegn
Alda stúdentamótmæla hefur brotist út um allan heim og hafa stúdentar slegið upp tjaldbúðum og skipulagt mótmæli til að vekja
Í meira en hálft ár hefur Ísraelsher staðið fyrir linnulausum árásum á almenna borgara á Gaza. Enginn er óhultur á
Það er ekki auðvelt að koma orðum að þeim hryllingi á Gazaströnd sem heimurinn hefur nú horft upp á í
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.