Að bjarga þjóð
Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess […]
Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess […]
Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, hótaði í gær íbúum Gaza með orðunum „Þetta er lokaviðvörun“. [1] Orð varnarmálaráðherrans koma eftir að
Lokaviðvörun til ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur Nánar »
Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar
Palestínumenn gefast ekki upp Nánar »
Daglega berast fréttir af ótrúlegri grimmd Ísraelshers í landinu helga og brot á öllum alþjóðasamningum. Meðal þeirra nýjustu eru þessi:
„Alþjóðasamfélagið“ og þjóðarmorðið Nánar »
Það tók íslenska háskóla aðeins sex daga að sammælast um að lýsa yfir stuðningi við Úkraínu opinberlega, og aðeins tvær
Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið
Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins Nánar »
Æðsti dómstóll Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðadómstóllinn, birti í júlí álit sitt á hernámi og viðveru Ísraelsríkis á þeim svæðum í Palestínu
Ekki brjóta alþjóðalög í næstu búðarferð Nánar »
Nú hefur útrýmingarherferð Netanyahu og félaga á Gaza staðið í 10 mánuði. 40 þúsund varnarlausra palestínskra íbúa hafa verið myrt
Er einhver von til þess að martröðinni linni? Nánar »
Föstudaginn 22. mars síðast liðinn voru 137 manns drepnir á hljómleikum í Moskvu. Byggingin var eyðilögð. Pútín forseti Rússlands lýsti
Boðað var til mótmæla fyrir utan þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins í Skuggasundi á föstudaginn var, þann 31. maí síðastliðinn. Mótmælin fóru fram
Þann 7. maí birti ég grein hér á Vísi þar sem ég sagði að innrás Ísraela á Rafah stríddi gegn
Ísrael verður að hætta að drepa saklausa borgara á Gaza Nánar »
Alda stúdentamótmæla hefur brotist út um allan heim og hafa stúdentar slegið upp tjaldbúðum og skipulagt mótmæli til að vekja
Siðferðileg heilindi Háskóla Íslands á tímum þjóðarmorðs Nánar »
Í meira en hálft ár hefur Ísraelsher staðið fyrir linnulausum árásum á almenna borgara á Gaza. Enginn er óhultur á
Innrás á Rafah stríðir gegn allri mannúð Nánar »
Það er ekki auðvelt að koma orðum að þeim hryllingi á Gazaströnd sem heimurinn hefur nú horft upp á í
Hryllingur í hálft ár – þjóðarmorðið heldur áfram á Gaza Nánar »
Undanfarna sex mánuði hefur heimurinn horft upp á hryllilega mannúðarkrísu stigmagnast á Gaza-ströndinni. Hungursneyð vofir yfir íbúum og nær ómögulegt
Varanlegt vopnahlé og sjálfstæð Palestína Nánar »
Framganga stjórnvalda í Bandaríkjunum (BNA), sem ítrekað hafa beitt neitunarvaldi innan Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um tafarlausa stöðvun árása á Gasa,
Ábyrgð BNA á þjóðarmorðinu á Gaza Nánar »
Það eru 43 ár liðin síðan fyrst var gengið fyrir friði á Þorláksmessu. Þá var skuggi kjarnorkuógnar yfir Evrópu og
Friðarblysför í skugga Gazastríðs Nánar »
Vopnahlé strax. Í tveimur orðum er þetta krafan sem við öll verðum að halda á lofti. Í tvo mánuði hefur
Þann 9. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi Íslendinga ályktun þar sem kallað var eftir tafarlausu vopnahléi á Gazasvæðinu og allar aðgerðir
„Palestína er það fyrsta sem ég hugsa um þegar ég vakna og það síðasta sem ég hugsa um áður en
Ræða Salvarar Gullbrár Þórarinsdóttur fyrir utan Utanríkisráðuneytið í dag Nánar »
Þjóðarmorðið heldur áfram. Her Ísraels er kominn inn á Gaza og búinn að drepa þar yfir 11 þúsund manns, þar
Það sem öll vopn risaveldisins fá ekki breytt Nánar »
Eftir mánuð af endurteknum mótmælum, fjölda samstöðufunda og stöðugum þrýstingi frá almenningi á þingfólk, eftir áskoranir frá mannréttindasamtökum og fagfélögum
Ályktun um vopnahlé samþykkt – en hvað svo? Nánar »
VOPNAHLÉ NÚNA! FJÖLDAMORÐUM BARNA VERÐUR AÐ LINNA. STÖÐVIÐ ÞJÓÐARMORÐ Þegar þessar línur eru ritaðar hefur útrýmingarherferð Ísraelshers á Gaza staðið
Stöðvið barnamorðin strax Nánar »
Við lifum á tímum upplýsinga. Ef við kærum okkur um getum við kynnt okkur sögu Palestínu, tilurð Ísraelsríkis og allt
Kæru þingmenn, valdhafar. Á undanförnum dögum hafa linnulausar loftárásir ísraelska hersins ollið gríðarlegu mannfalli. Yfir 1800 Palestínumenn hafa verið drepnir
Opið bréf til ríkisstjórnarinnar vegna árása Ísraels á Gaza Nánar »
Ég hef staðið mig að því undanfarið ár að fylgjast á hverjum degi með tölunum yfir sýkta og dána af
Stuðningsfólk frjálsrar Palestínu og aðgerðarsinnar BDS á Íslandi. Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland
Atburðarás síðasta mánaðar hefur einkennst af meiri örvæntingu af hálfu Palestínumanna og miskunnarlausari grimmd af hálfu Írsraelshers og landræningja en
Er einhver von um frið? Nánar »
Frá því að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögu um að sniðganga vörur framleiddar í Ísrael hafa komið fram ofsafengin viðbrögð af
Hræsni stuðningsmanna Ísraels Nánar »
Í dag er rétt ár síðan árásarstríð Ísraelsstjórnar gegn Palestínu hófst með umfangsmiklum loftárásum á Gasa, eldflaugaárásum og síðar sprengju-
8. júlí – stríðsglæpa minnst Nánar »
Appeal to the President of the United States of America delivered at a public meeting held outside the Embassy of
Appeal to the President of the United States of America Nánar »
Þessi grein er unnin úr erindi er ég hafði á aðalfundi félagsins Ísland – Palestína í marsmánuði 2013. Margt hefur
Frjáls Palestína – væntingar og vonbrigði Nánar »