Ala Alazzeh: Háskólamenntun í skugga landnemanýlendustefnu í Palestínu
Háskólastofnanir á hernumdu palestínsku svæðunum eru eitt dæmi um hvernig Palestínumenn byggja upp samfélagsstofnanir sínar frá grunni og ögra þannig […]
Háskólastofnanir á hernumdu palestínsku svæðunum eru eitt dæmi um hvernig Palestínumenn byggja upp samfélagsstofnanir sínar frá grunni og ögra þannig […]
Nýlenduveldi fyrri tíma voru böl þjóðanna sem urðu fórnarlömb þeirra. Nýlendustefnan byggir á kynþáttahyggju, frumbyggjar í löndum Afríku, Asíu og
Áróðursmaðurinn Stefán Einar Stefánsson (SES) skrifaði grein í Morgunblaðið þ. 7. nóvember sl. Fyrirsögn greinarinnar, „Er hætta á annarri helför“
Ágrip Í þessari skýrslu fjallar Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi SÞ um stöðu mannréttinda á palestínskum hernámssvæðum síðan 1967, um þjóðarmorðið
Því hefur verið haldið fram að það fyrsta sem fer forgörðum við stríðsátök sé hlutlaus fréttaflutningur. Því skal tekið fram
„Ísrael getur ekki barist við allan heiminn, Bibi[1]“ sagðist Trump hafa sagt við Netanyahu til að sannfæra hann um að
Samhljóða stuðningur Vesturlanda, Arabaríkjanna og aðalritara Sameinuðu þjóðanna við vopnahléstillögunnar þýðir ekki annað en að þar er fullur stuðningur við
Þegar Ísrael var stofnað sögðu forsvarsmenn síonista að landið yrði „veggur sem verndaði Evrópu gegn Asíu og jafnframt útvörður evrópskrar
Sprengjur heimsveldisins BNA halda áfram að útrýma öllu mannlífi og samfélagslegum innviðum á Ga(s)a í nafni vestrænna “gilda”. Rúmlega 100.000
Nú eru liðinn tæp tvö ár frá árás Hamas á Ísrael 7. október 2023. Um bakgrunn átakanna vísa ég í
Nú um helgina fór fram víða á landinu einn stærsti og áhrifamesti þjóðfundur um málefni Palestínu frá upphafi. Yfir 180
Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess
Þetta hefur aldrei snúist um pólitísk samtök eins og Hamas, Fatah, PLO …. eða ísraelska gísla. Ekki gleypa við áratuga
Vesturlönd stæra sig af hugmyndum um jöfnuð, jafnræði, lýðræði og mannréttindi sem hampað er á tyllidögum og mynda kjarnann í
Illskan er af margvíslegum rótum. Fátt virðist duga gegn illskunni. Hvernig birtist illskan í Palestínu um þessar mundir? Við erum
Þegar forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, stóð við hlið forsætisráðherra Íslands, Kristrúnar Frostadóttur, á blaðamannafundi á Keflavíkurflugvelli þann
Við höfum horft á þjóðarmorð á Gaza í beinni útsendingu í bráðum tvö ár. Enn eru engin merki um að
Síðustu misseri og ár virðist siðferðilegur styrkur um allan heim hafa látið undan græðgi, hatri, ótta, ójafnrétti og brengluðu gildismati.
Sumarið 2025 er staðan sú að í óvenjumörgum löndum er verið að fremja stríðsglæpi. Flest þeirra eru í fjarlægum löndum
Vefsíðan Lifi Palestína stendur vörð um frið, mannréttindi og mannúð fyrir Palestínsku þjóðina í samræmi við alþjóðalög og hafnar afvegaleiðingu
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.