„Ísrael byggir á nýlendustefnu og rasisma“ -– segir Ali Zbeidat
Það var seint um kvöld í janúar sl. sem ég kom á heimili Sveins Rúnars Haukssonar, læknis og formanns Félagsins […]
Það var seint um kvöld í janúar sl. sem ég kom á heimili Sveins Rúnars Haukssonar, læknis og formanns Félagsins […]
Ögmundur Jónasson: Ræða flutt á útifundi Félagsins Ísland-Palestína á Lækjartorgi þann 5. mars 2008. Forsætisráðherra Íslands sagði á Alþingi í
Hjálmtýr Heiðdal svarar grein Hreiðars Þórs Sæmundssonar: „Hreiðar Þór hefur afhjúpað í fyrri skrifum sínum mikla óbeit á Palestínuaröbum og
Nýlokið er ráðstefnu í Annapolis í Bandaríkjunum sem hafði þann yfirlýsta tilgang að stuðla að friði milli Ísraela og Palestínumanna.
Á þessu svæði öllu búa nú um 6,6 milljónir innan núverandi landamæra ríkisins og tæplega 4 milljónir á herteknum svæðum.
Fyrir 12 árum var hleypt af byssu í Jerúsalem. Það var skotið til að drepa. Ekki óvenjulegt í þeirri borg.
Klofningur palestínsku landsvæðanna í „Hamastan“ á Gaza og „Fatahland“ á Vesturbakkanum er hörmung. Hann er hörmung fyrir Palestínumenn, hörmung fyrir
Ísraelsríki er stöðugt í fréttum, oft vegna hernaðarátaka, stundum vegna landtökubyggða og stöku sinnum vegna s.k. friðarferlis. Þetta smávaxna ríki
Það er óneitanlega forvitnilegt fyrir Íslending sem alinn hefur verið upp í kristnisögu að ferðast um biblíuslóðir. Gamla borgin í
Sem ungur drengur í Reykjavík á árunum fyrir heimstyrjöldina síðustu dreymdi mig um að ferðast til fjarlægra landa og fá
Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Félagsins Ísland-Palestína Ávarp haldið á útifundi á Austurvelli 13. júlí 2006 Skólaárið var búið. Þrátt fyrir
Ræða Ögmundar Jónassonar á stuðningsfundi með Palestínu í Borgarleikhúsinu 15. nóvember sl. Gamall Cherokee indíáni var einhverju sinni að gefa
Neyðarsöfnun Félagsins Ísland-Palestína (FÍP) hófst fljótlega eftir að síðari uppreisn Palestínumanna gegn hernáminu hófst haustið 2000. Frá upphafi hafa safnast
Yassir Arafat lést á sjúkrahúsi í París fyrir skömmu. Arafat er einn þeirra þjóðarleiðtoga sem settu svip sinn á síðustu
Vegvísirinn til friðar var kynntur af Bush fyrir nokkrum mánuðum eins og um einkaframtak hans væri að ræða, þótt hér
Eitt af þeim orðum sem hafa skipað sér fastan sess í opinberri umræðu um málefni Palestínu og Ísraels er „friðarferli“
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir
Það er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli
Þorvaldur Örn spurði sig þessarar spurningar í greinarstúf sem hann reit fyrir blaðið og sendi stjórninni í netpósti. Hann endaði
Greinin er byggð á útvarpsdagskrá, sem samin var af séra Rögnvaldi heitnum Finnbogasyni, fyrsta formanni Félagsins Ísland-Palestína og flutt 29.
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.