Opið bréf til KSÍ!
Stuðningsfólk frjálsrar Palestínu og aðgerðarsinnar BDS á Íslandi. Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland […]
Stuðningsfólk frjálsrar Palestínu og aðgerðarsinnar BDS á Íslandi. Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland […]
Rætt við Maríu Erlu Marelsdóttur, sendiherra Íslands gagnvart Palestínu og sviðsstjóra Þróunarsamvinnusviðs Utanríkisráðuneytisins, um ferð hennar til Palestínu og í
Á ýmsu átti ég von þegar ég ákvað að eyða haustinu og fyrrihluta vetrar í Palestínu. Þekki söguna af áratuga
Félagið Ísland-Palestína fagnar þeirri samstöðu við réttindabaráttu Palestínumanna og andóf gagnvart mannréttindabrotum, hernámi, herkví og árásum af hálfu Ísraelsríkis, sem
Ritgerð Jóns Péturs Þorsteinssonar til BA-prófs í arkitektúr við Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Útdráttur Í fyrirheitna landinu Palestínu er
Íslenska landsliðið í handknattleik tekur í dag á móti því ísraelska í undankeppni EM 2016. Ísraelska landsliðið er mætt hingað
Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: Það hefur vakið athygli í heimsfréttum undanfarið að þriggja ísraelskra unglinga, Eyal
Það er morgun í Palestínu og sólin er rétt að skríða upp á himininn. Það kemur nefninlega líka nýr dagur
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna lætur enn einsog friðarviðræður sem hann kom á laggirnar á milli Ísraels og Palestínu séu raunverulegar
Þorpið An Nabi Saleh er lítið, en á sér gott og fallegt landbúnaðarsvæði sem landræningjar í landtökubyggðinni Hallamish hafa að
Nú ríkir aftur vopnahlé milli Ísraelsstjórnar og stjórnvalda á Gaza. Þetta vopnahlé er eitt af ótal mörgum sem þessir aðilar
Félagið Ísland-Palestína 1987-2012 – 25 ára Félagið Ísland-Palestína fagnar tuttugu og fimm ára afmæli sínu um þessar mundir en það var
Þegar ég kom til Ramallah eftir nokkurra mánaða fjarveru varð ég á ný agndofa yfir hversu miklar byggingarframkvæmdir voru þar
Nú eru 19 ár liðin síðan samkomulag um Óslóar-yfirlýsinguna var undirritað á grasflötinni framan við Hvíta húsið í Washington. Það
Skynsömustu – ég var næstum búinn að skrifa einu skynsömu – orðin sem sögð voru í þessari viku hrutu af
Palestína var ríki fyrir 1947, enda þótt hún hafi verið hersetin af stórveldum og skilgreind sem breskt verndarsvæði eftir heimsstyrjöldina
Í þessari viku munu Palestínumenn leggja fram umsókn sína um aðild að Sameinuðu þjóðunum. Með umsókninni eru Palestínumenn að óska
Nú standa enn og aftur yfir svonefndar friðarviðræður milli Ísraela og Palestínumanna. Yfirlýstur tilgangur þeirra og lokamarkmið er stofun ríkis
Það er skrýtið að ímynda sér að ráðamenn utanaðkomandi þjóðar ráði gjörsamlega öllu í öðru þjóðfélagi, hvort sem það er
Því verður ekki neitað: í deilunni á milli Baracks Obama og Binyamin Netanyahu tapaði Obama fyrstu lotunni. Obama hafði sett
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.