Þjóðarmorð Palestínu
Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði […]
Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði […]
Nú eru liðinn tæp tvö ár frá árás Hamas á Ísrael 7. október 2023. Um bakgrunn átakanna vísa ég í
Nú um helgina fór fram víða á landinu einn stærsti og áhrifamesti þjóðfundur um málefni Palestínu frá upphafi. Yfir 180
Í skjóli hvíta bjargvættarins Nánar »
Menntamorð (e. scholasticide[1]) er hugtak sem var sett saman af prófessor Karma Nabulsi, Palestínusérfræðingi við Oxford háskólann. Hún kom fram
Þorgerður Katrín utanríkisráðherra sat nýlega ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sk. tveggja ríkja lausn þar sem fulltrúar ýmissa ríkja ræddu framtíð
Tveggja ríkja lausnin og Stór Ísrael Nánar »
Þetta hefur aldrei snúist um pólitísk samtök eins og Hamas, Fatah, PLO …. eða ísraelska gísla. Ekki gleypa við áratuga
Sviptum hulunni af blekkingum vestrænna ráðamanna og áróðursmiðla Nánar »
Erum við verða vitni að síðustu andardráttum eða upphafi að endalokum síonismans? Ísraelsku sagnfræðingarnir Avi Shlaim og Ilan Pappe telja
Síðustu andardrættir eða upphafið á endalokum síonismans? Nánar »
Grunnstef Síonisma (Zíonismi): Afleiðingin af síonisma er þjóðernishreinsun, þjóðarmorð, eigna- og landrán á frumbyggjum Palestínu. Ekkert nýtt, allt löngu þekkt
Afleiðing síonisma: Þjóðernishreinsun, þjóðarmorð, eigna- og landrán Nánar »
Innlimun Gasaborgar er hafin. Eitt fyrsta skrefið sem hernámsherinn tók var að myrða lykil blaðamenn til að hindra fréttir af
Samsekt ráðherra og þjóðar í þjóðarmorði Nánar »
Hamasliðar réðust inn í Ísrael 7. október 2023, svívirtu þar og drápu saklausa borgara og numu fjölda á brott. Þennan
Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Nánar »
Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í
Hvaða „Alþjóðasamfélag“ er að bregðast? – Who is to blame? Nánar »
Ég hef heyrt nógu marga fyrirlestra og lesið nógu margar greinar þar sem þetta er útskýrt (yfirleitt eftir höfunda sem
Ísrael er ekki ríki með tilheyrandi her, heldur her með ríki. Nánar »
Fulltrúar fimmtán ríkja innan Sameinuðu þjóðanna héldu nýlega ráðstefnu um s.k. tveggja ríkja lausn. Niðurstaða ráðstefnunnar ber nafnið “New York
Stríðsglæpir, landrán og þjóðarmorð Ísraels skipa landinu á bekk með verstu níðingum samtímans í samfélagi þjóðanna. Stríðsglæpir eru framdir fyrir
Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Nánar »
Þegar gyðingunum var smalað í sturtu í útrýmingarbúðum nasista þá kom það fyrir að fólkið hló á leiðinni í sturturnar.
Þegar matur breytist í Zyklon-B Nánar »
Enn situr Dr. Hussam Abu Safiya læknir á Al Shifa sjúkrahúsinu á bak við lás og slá í ísraelsku fangelsi
Kerfisbundin útrýming heilbrigðiskerfisins á Gaza Nánar »
Við höfum horft á þjóðarmorð á Gaza í beinni útsendingu í bráðum tvö ár. Enn eru engin merki um að
Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Nánar »
Þegar Greta Thunberg ræddi við fréttafólk eftir heimkomu sína frá Palestínu um daginn, eftir að hafa tekið þátt í siglingu
Krossferðir – Íslamófóbía – Palestína Nánar »
Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu
Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025 Nánar »
Bráðum fara íslensk börn í sumarfrí. Þau fá að sofa út og slappa af, þau geta farið út að leika
Börnin á Gaza eru ekki í fríi Nánar »
Morgunblaðið, 26. maí 1936: Arabar óttast að Gyðingar leggi undir sig Palestínu […] Þeir telja að framtíð þeirra sé í
Ótti sem reyndist heldur betur réttmætur Nánar »
Hér er áhugaverð grein frá 2024. Í henni er umfjöllun New York Times um Intifada uppreisnir Palestínumanna (1987-1993 og 2000-2005)
Kerfisbundinn bjagi New York Times er staðfestur gegn Palestínufólki Nánar »
Í Eurovision vikunni í ár myrtu ísraelsk stjórnvöld mörg hundruð einstaklinga á Gaza og særðu enn fleiri. Á sama tíma
Fyrir ísraelsríki er evrópska söngvakeppnin miklu meira en keppni í söng Nánar »
Nú erum við að verða vitni að þjóðarmorði í beinni útsendingu. Á tækniöld gætu mál ekki verið skýrari hvað það
Í dag, 15. maí, er alþjóðlegur minningardagur um Nakba (ísl. Hörmungarnar). Nakba markar upphaf þjóðernishreinsana, landtöku, stríðsglæpa og mannréttindabrota Ísraels
Kaldar kveðjur frá Íslandi – á meðan Hörmungarnar halda áfram Nánar »
Undirrituð eru heilbrigðisstarfsfólk sem fordæma kerfisbundnar árásir Ísraels á heilbrigðisstarfsfólk og -stofnanir á Gaza. Stofnað hefur verið til undirskriftalista þar
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Nánar »
Það þarf ekki að hafa mörg orð um ástandið á Gasa nú eða þá skelfilegu glæpi sem Ísraelsríki er að
Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael Nánar »
Nú hafa yfirvöld í Ísrael viðurkennt að þau ætli að innlima Gaza, fylgja tillögum Trumps forseta Bandaríkjanna. Aðgerðin hefur fengið
Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni Nánar »
Í nótt ákvað Ísrael að herða sókn sína og endanlega gera út um friðarsamkomulagið sem var í gildi frá 19.janúar
Að rjúfa vopnahlé – 300 myrt á svipstundu Nánar »
Yfirlýsing forsætisráherra og utanríkisráðherra um Palestínu er góðra gjalda verð. Það er þó ekki lengur mögulegt að stefna að tveggja
MIFTAH hefur tekið saman staðreyndablað um kynferðisofbeldi sem beitt er sem vopni í þjóðarmorði gegn Palestínsku þjóðinni af útlaga- og
Kynferðisofbeldi sem vopn í þjóðarmorði Nánar »
Þann 17. október birti Morgunblaðið frásögn af erindi sem ísraelski hermaðurinn Ely Lassmann flutti fyrir áheyrendur sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Sögur ísraelska hermannsins Nánar »